Félag skipstjórnarmanna samþykkir nýjan kjarasamning

Félagsmenn Félags skipstjórnarmanna (FS) hafa samþykkt nýjan kjarasamning sem gildir frá 1. október 2023 til 31. mars 2024.

Gildistími launatöflu sem tók gildi 1. janúar 2023 er framlengdur út mars 2024.

Á kjörskrá voru 34

Þar af kusu 25 eða samtals 74% þátttaka
Já = 19 eða 76%
Nei = 3 eða 12%
Tek ekki afstöðu = 3 eða 12%

Kjarasamningur við Félag skipstjórnarmanna.