Sjúkraliðafélag Íslands samþykkir kjarasamning

Félagsfólk í Sjúkraliðafélagi Íslands (SLFÍ) hafa samþykkt nýjan kjarasamning sem gildir frá 1. október 2023 til 31. mars 2024. 

Gildistími launatöflu sem tók gildi 1. janúar 2023 er framlengdur út mars 2024.

Á kjörskrá voru 138

Þar af kusu 57 eða samtals 41,3% þátttaka
Já = 59,7%
Nei = 29,8%
Tek ekki afstöðu = 10,5%

Sjúkraliðafélags Íslands (SLFÍ)