Fréttir og tilkynningar

Við þurfum að hlusta á unga fólkið

Sá hópur sem gerir mestar kröfur til okkar er unga fólkið og á þau verðum við að hlusta.

Lesa meira

Margnota er málið

Átakið „Plastlaus september“ er nú í fullum gangi. Er þetta í þriðja sinn sem átakið er haldið og hefur þátttaka farið vel af stað. Markmið verkefnisins er að vekja fólk til umhugsunar um platsnotkun og leiðir til þess að minnka notkun plasts.

Lesa meira

Þingsályktunartillaga um stefnumótandi áætlun ríkisins í málefnum sveitarfélaga

Lesa meira

Beint streymi frá XXXIV. landsþingi. Skrifstofan lokuð 6. september

XXXIV. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga, aukalandsþing, fer nú fram á Grand hóteli í Reykjavík.

Lesa meira

Það er morgunljóst að slagkraftur sveitarstjórnarstigsins þarf að aukast

Aldís Hafsteinsdóttir, formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, setti XXXIV. landsþing sambandsins í morgun.

Lesa meira

Framtíðin er björt

„Til að nýta til fulls tækifærin til sóknar og jafnframt til að takast á við áskoranirnar þá þurfum við öflug og sjálfbær sveitarfélög. Sveitarfélög sem bæði geta veitt íbúum sínum bestu þjónustu sem völ er á og unnið að hagsmunamálum þeirra og samfélagsins alls.“

Lesa meira

Landsþing samþykkir þingsályktunartillögu um stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga

XXXIV. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélag samþykkti í dag að mæla með því við Alþingi að fyrirliggjandi þingsályktunartillaga um stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2019-2033 og aðgerðaráætlun fyrir árin 2019-2023.

Lesa meira

Nýjar reglur um fjárhagslega aðstoð jöfnunarsjóðs í samráðsgátt

Nýjar reglur um fjárhagslega aðstoð Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga til að greiða fyrir sameiningu sveitarfélaga hafa verið birtar í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar.

Lesa meira

Samningur um endurskoðun viðræðuáætlunar undirritaður

Samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga hefur undirritað samkomulag við Kennarasamband Íslands vegna Skólastjórafélags Íslands, Félags grunnskólakennara, Félags stjórnenda leikskóla, Félags leikskólakennara og Félags kennara og stjórnenda í tónlistarskólum um endurskoðun viðræðuáætlunar aðila.

Lesa meira

Framtíð byggðaþróunar á Norðurlöndum

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Byggðastofnun og Nordregio (rannsóknastofnun Norrænu ráðherranefndarinnar í skipulags- og byggðamálum) boða til fundar fimmtudaginn 12. september nk. í Háskólanum á Akureyri um tækifæri og áskoranir í byggðaþróun.

Lesa meira

Evrópa verði fyrsta kolefnis-hlutlausa heimsálfan

Þingmenn Evrópuþingsins samþykktu þann 16. júlí síðastliðinn að varnarmálaráðherra Þýskalands, Ursula von der Leyen, yrði næsti forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins (ESB).

Lesa meira

Jafnréttisráð óskar eftir tilnefningum til jafnréttisviðukenningar

Jafnréttisráð óskar eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar Jafnréttisráðs fyrir árið 2019.

Lesa meira

Finnar í heimsókn

Fimmtudaginn 29. ágúst sl. kom hópur finnskra sveitarstjórnarmanna í heimsókn til sambandsins. Í Finnlandi eru starfandi 18 svæðaráð sem hafa líka stöðu og landshlutasamtök sveitarfélaga hér á landi.

Lesa meira

Námsleyfi grunnskólakennara og skólastjórnenda skólaárið 2020-2021

Námsleyfasjóður hefur opnað fyrir umsóknir um námsleyfi grunnskólakennara og stjórnenda grunnskóla skólaárið 2020–2021.

Lesa meira

Nær öll sveitarfélög landsins hafa tilnefnt persónuverndarfulltrúa

Alls hafa 71 af 72 sveitarfélögum landsins tilnefnt persónuverndarfulltrúa í samræmi við lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga.

Lesa meira

Örugg meðhöndlun úrgangs er lykilatriði

Í júlí sl. sendi Umhverfisstofnun beiðni um umsögn til allra sveitarfélaga um drög að stefnu umhverfisráðherra í úrgangsmálum. Þann 23. ágúst sl. sendi Samband íslenskra sveitarfélaga ítarlega umsögn um drögin þar sem kallað er eftir frekara samráði um málið.

Lesa meira

Evrópuvika svæða og borga 7.-10. október 2019

Stærsti árlegi viðburður sveitarstjórnarmanna í Evrópu, Evrópuvika svæða og borga, fer fram í Brussel dagana 7.-10. október nk.

Lesa meira

Þingsályktunartillaga um stefnumótandi áætlun ríkisins í málefnum sveitarfélaga í samráðsgátt

Athygli sveitarstjórnarmanna er vakin á því að Tillaga til þingsályktunar um stefnumótandi áætlun ríkisins í málefnum sveitarfélaga er komin í samráðsgátt. Allir geta sent inn umsögn og ábendingar og því um að ræða mikilvægt tækifæri til að hafa áhrif á stefnuna. Umsóknarfrestur er til 10. september 2019.

Lesa meira