Fréttir


Sambandið

16.7.2014 : Lokun vegna sumarleyfa

Skrifstofa Sambands íslenskra sveitarfélaga verður lokuð vegna sumarleyfa starfsmanna frá 21. júlí til og með 4. ágúst nk.

Lesa meira

14.7.2014 : Fjárhagsáætlanir 2015

Hag- og upplýsingasvið Sambands íslenskara sveitarfélaga hefur gefið út fréttabréf þar sem koma fram ýmsar forsendur vegna undirbúningsvinnu sveitarfélaga fyrir gerð fjárhagsáætlana fyrir árin 2015-2018 ásamt öðrum upplýsingum sem málið varðar.

Lesa meira

8.7.2014 : 9. fundur EFTA sveitarstjórnarvettvangsins

Níundi fundur sveitarstjórnarvettvangs EFTA, sem tók til starfa árið 2010 til að gæta hagsmuna sveitarstjórnarstigsins í EES samstarfinu, fór fram í Grímsnes- og Grafningshreppi 26.-27. júní sl.  Í vettvangnum eiga sæti tólf kjörnir fulltrúar á sveitarstjórnarstigi frá Noregi og Íslandi.

Lesa meira
Norden_logo

20.6.2014 : Tilnefningar til Náttúru- og umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs

Náttúru- og umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs verða á þessu ári veitt sveitarfélagi, borg eða staðbundnu samfélagi sem sem annað hvort hefur í starfsemi sinni allri lagt mikið af mörkum til umhverfisverndar eða lagt sig fram á einhverju ákveðnu sviði umhverfismála.

Lesa meira

18.6.2014 : Ársreikningar sveitarfélaga 2013

Almennt má segja að jákvæð þróun síðustu ára í fjármálum sveitarfélaga hafi  haldið áfram á árinu 2013. Afkoma sveitarfélaga batnar í heildina tekið og fjárhagslegur styrkur þeirra fer vaxandi. Þetta kemur m.a. fram í 5. tbl. Fréttabréfs hag- og upplýsingasviðs sambandsins sem nú er komið út. Að þessu sinni er fjallað um ársreikninga sveitarfélaga árið 2013.

Lesa meira

Eldri fréttir
Útlit síðu: