Sveitarstjórnarkosningar

Ákvæði um kosningar til sveitarstjórna er nú að finna í kosningalögum nr. 112/2021. Vakin er athygli á því að þann 15. mars 2022 samþykkti Alþingi lög nr. 18/2022 um breytingar á kosningalögum, en í þeim felst m.a. að viðmiðunardagur kjörskrár verður kl. 12 á hádegi miðvikudaginn 6. apríl 2022. Umsóknir íslenskra námsmanna á Norðurlöndum þurfa að berast til Þjóðskrár Íslands eigi síðar en 4. apríl 2022 og eigi síðar en föstudaginn 8. apríl 2022 skal Þjóðskrá Íslands auglýsa að kjörskrár hafi verið gerðar. Mikilvægt er að kjörstjórnir séu meðvitaðar um þessar breytingar og hafi þær til hliðsjónar í sínum störfum.

Landskjörstjórn fer með samræmingarhlutverk við framkvæmd sveitarstjórnarkosninga. Á sérstökum kosningavef www.kosning.is má finna margvíslegar upplýsingar um sveitarstjórnarkosningar, undirbúning og framkvæmd þeirra, ásamt upplýsingum um aðrar kosningar og þjóðaratkvæðagreiðslur

Upcoming local elections are to be held on Saturday May 14th, 2022. Iceland is a democratic country with a very high voting rate. On Multicultural Information Centre (MIC) website you can find important information regarding the elections and the voting process.

Local elections allow voters and candidates to influence the policies and services in their community. We encourage everyone with the right to vote in Iceland to use this right.

By providing people of foreign backgrounds with more information about the election process, their right to vote and even how to run for candidacy, we hope to make it easier for them to participate in the democratic process in Iceland.

We will keep up to date information regarding the elections and various election related events posted here on our website and on MIC Facebook site.

Local elections are usually held every four years. Voters In Iceland do not vote for individual candidates, rather for a political party. Each party puts forth a list of candidates for each of the municipalities in Iceland. Voters choose which list of candidates they believe is the right one to represent their views in the local government.

The National electoral commission publishes official information about the elections on the website www.kosningar.is. Currently the site is only available in Icelandic but an infomation page in English is available:

 

Voting Procedures – Instructions for Foreign Nationals Regarding the Local Government Elections in Iceland on 14 May 2022

Því miður misfórst upptaka frá fundinum en hér að neðan má nálgast glærur frá fundinum.

Vefurinn kosning.is

kosningalög nr. 112/2021 tóku gildi 1. janúar 2022 og féllu þá úr gildi lög um kosningar til sveitarstjórna nr. 5/1998.

Almennar sveitarstjórnarkosningar fara fram annan laugardag í maímánuði sem ekki ber upp á laugardag fyrir hvítasunnu og ber kjördag í sveitarstjórnarkosningum því upp á 14. maí 2022.