Fréttir og tilkynningar

13.8.2018 : Hlutverk og staða landshlutasamtaka skilgreind

Starfshópi á vegum samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur verið falið að meta stöðu landshlutasamtaka sveitarfélaga og skilgreina hlutverk þeirra gagnvart sveitarfélögum annars vegar og ríkinu hins vegar.

Fréttasafn