Fréttir og tilkynningar

6.2.2016 Skólamál : Dagur leikskólans 2016

Föstudaginn 5. febrúar var Dagur leikskólans haldinn hátíðlegur í níunda sinn. Markmið dagsins er að beina sjónum að leikskólanum og því gróskumikla starfi sem þar fer fram. Í tilefni dagsins var Orðsporið veitt við hátíðlega athöfn í Bíó Paradís og úrslit kunngjörð í tónlistarmyndbandakeppni.

Fréttasafn