Nýsköpunardagur hins opinbera

Ríkiskaup í samstarfi við stafræn sveitarfélög halda sameiginlega vorráðstefnu miðvikudaginn 15. maí um opinbera nýsköpun.

Opið fyrir umsóknir á kynningarplássi á Nýsköpunardeginum. Við köllum eftir aðkomu fyrirtækja sem bjóða upp á gervigreindarlausnir sem geta leyst áskoranir opinberra stofnana og sveitarfélaga.

Stafræn sveitarfélög í samstarfi við Ríkiskaup halda sameiginlega vorráðstefnu um opinbera nýsköpun.

Dagur: 15. maí (heilsdags viðburður)
Staður: Hilton Reykjavik Nordica
Viðfangsefni: Hið opinbera x Gervigreind
Skráning á daginn.

Þessi viðburður er hluti af Iceland Innovation Week


Viðburður fyrir opinbera kaupendur sem ætla að ná lengra með gervigreind

Erindum á NHO24 er ætlað að veita opinberum kaupendum innblástur og hvetja til markvissrar hagnýtingar lausna sem byggja á gervigreind til að efla opinbera þjónustu.

Dagskrá fyrir hádegi:Opinber hagnýting á gervigreind
08:30Húsið opnar - morgunverður borinn fram
09:15SetningJóhanna Vigdís Guðmundsdóttir, fundarstjóri
OpnunarávarpÁslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
GoogleNiall McDonagh, Director Public Sector Google Cloud EMEA
MicrosoftOliver Desquesses, GM Public sector, Western Europe
NvidiaFredric Wall, Senior Director for Enterprise AI in EMEA
PallborðsumræðurFlytjendur: Niall McDonagh
(Director Public Sector Google Cloud EMEA) Oliver Desquesses
(GM Public sector, Western Europe).
Sérstakir gestir:Heiða Björg Hilmisdóttir (formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga)Lilja D. Alfreðsdóttir (menningar- og viðskiptaráðherra)
10:40Kaffihlé
Miðeind | OpenAILinda Heimisdóttir, framkvæmdastjóri
SkatturinnBenedikt Geir Jóhannesson, deildarstjóri gagnavísinda
RíkislögreglustjóriGunnar Haukur Stefánsson, deildarstjóri hugbúnaðarþróunar
LandspítalinnAdeline Tracz, leiðtogi umbreytinga og nýsköpunar
European Digital Innovation Hub & National competence center for HPC & AISverrir Geirdal, viðskiptastjóri
12:15Hádegismatur og tengslamyndun
Dagskrá eftir hádegi:Stafræn sveitarfélög
13:15OpnunHeiða Björg Hilmisdóttir, formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
Stafræn sveitarfélög - ein heild sem vinnur í taktJóhanna Ýr Jóhannsdóttir
Fjóla María Ágústsdóttir, formaður stafræns ráðs sveitarfélgaLeiðtogi stafræns umbreytingateymis hjá sambandinu
Stafrænt Ísland og samvinna við sveitarfélögBirna Íris Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Stafræns Íslands
Umsóknarkerfi Ísland.is og miðlæg móttaka umsóknaValdís Eyjólfsdóttir, verkefnastjóri hjá Akraneskaupstað
Harpa Sólbjört Másdóttir, upplýsingastjóri hjá Akraneskaupstað
Björgvin Sigurðsson, verkefna- og vörustjóri hjá stafrænum sveitarfélögum
Stafræn byggingarleyfiBaldur Kristjánsson, Kolibri
Auður Æ. Sveinsdóttir, verkefnastjóri Húsnæðis- og mannvirkjastofnun
Nýsköpun innan sveitarfélagsSif Sturludóttir, stafrænn leiðtogi Mosfellsbæjar
Stafræn sveitarfélög og gervigreindinHrund Valgeirsdóttir, verkefnastjóri hjá Stafrænum sveitarfélögum
14:30Kaffihlé
Stafræn bókasöfnIngimar Þór Friðriksson, forstöðumaður upplýsingatæknideildar Kópavogsbæjar
Power Automate vinna hjá sveitarfélagiBirgir Lúðvíksson, stafrænn leiðtogi hjá Reykjavíkurborg
Gagnaárásir - hvernig undirbúum við okkurNánar síðar
Nýsköpunarverðlaun hins opinbera 2024
15:50Loka ávarp og fundarslitNánar síðar

Frekari upplýsingar og skráning á Nýsköpunardaginn.