Verkefnastjóri í stafrænni umbreytingu

Samband íslenskra sveitarfélaga leitar að tæknivæddum og árangursdrifnum verkefnastjóra til að stýra fjölbreyttum stafrænum innleiðingar- og umbótarverkefnum innan sambandsins fyrir sveitarfélögin í landinu. Umsóknarfrestur er til 21. maí.

Nánar um starfið

Fréttir og tilkynningar

Stafrænt

Yfir 300 manns á Nýsköpunardegi hins opinbera

Yfir 300 manns mættu á Nýsköpunardag hins opinbera sem Stafræn sveitarfélög í samstarfi við Ríkiskaup stóðu fyrir á Hilton Reykjavík Nordica í gær.
Lesa
Umhverfis Ísland

Alþjóðlegur samningur um plastmengun í bígerð 

Nú standa yfir alþjóðlegar samningaviðræður um plast og plastmengun, þar sem stefnt er að því að ná samkomulagi í árslok 2024.
Lesa
Farsæld Félagsþjónusta

Forvarnarstarf á Íslandi

Morgunfundur Náum áttum hópsins verður haldinn á Zoom og í Hverafold 1-3, miðvikudaginn 15. maí kl. 08:30-10:00. Efni fundarins er Forvarnarstarf á Íslandi, hvað höfum við lært og hvert viljum við stefna?
Lesa
Stafrænt

Þrjú verkefni hlutu Nýsköpunarverðlaun hins opinbera

Þrjú verkefni hlutu Nýsköpunarverðlaun hins opinbera árið 2024 sem veitt eru fyrir framúrskarandi árangur á sviði nýsköpunar í opinberri starfsemi.
Lesa
Sambandið

Verkefnastjóri í stafrænni umbreytingu

Samband íslenskra sveitarfélaga leitar að tæknivæddum og árangursdrifnum verkefnastjóra til að stýra fjölbreyttum stafrænum innleiðingar- og umbótarverkefnum innan sambandsins fyrir sveitarfélögin í landinu.
Lesa
Sambandið

Skrifstofan lokuð 10. maí

Skrifstofur Sambands íslenskra sveitarfélaga og Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. verða lokaðar föstudaginn 10. maí vegna starfsmannaferðar.
Lesa
Umhverfis Ísland Umhverfis- og tæknimál

Auglýst eftir umsóknum um styrki til fráveituframkvæmda

Opnað hefur verið fyrir umsóknir sveitarfélaga um styrki til fráveituframkvæmda. Umsóknarfrestur vegna styrkjanna er til 1. júlí 2024. Þetta er í fjórða skipti sem fráveitustyrkir eru auglýstir til umsóknar.
Lesa
Umhverfis Ísland

Fréttir af samræmdum flokkunarmerkingum

Umhverfisstofnun hefur tekið við innleiðingu á samræmdum flokkunarmerkingum af FENÚR sem hefur séð um verkefnið frá því að merkingarnar voru innleiddar á Íslandi. Ný úttekt á vegum EUPicto sannar enn og aftur jákvætt samband á milli notkunar á samræmdum merkingum og árangurs í flokkun.  
Lesa
Allar fréttir

Sveitarfélögin

  • Landið allt

    383.726 Íbúar
    63 Sveitarfélög

Skráðu þig á póstlistann fyrir Tíðindi