Skrifstofur Sambands íslenskra sveitarfélaga og Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. verða lokaðar föstudaginn 10. maí vegna starfsmannaferðar.
Við opnum aftur á hefðbundnum tíma mánudaginn 13. maí.