Kjara- og mannauðsmál

Sveitarfélögin gegna þýðingarmiklu hlutverki sem vinnuveitendur og eru íslensk sveitarfélög sem heild stærsti vinnuveitandi á landinu. Um 60% af skatttekjum sveitarfélaganna fara í að greiða laun starfsmanna og launatengd gjöld.