Greiðslur og uppbætur

Ýmsar greiðslur skv. kjarasamningum Sambands íslenskra sveitarfélaga við  bæjarstarfsmannafélög og Starfsgreinasamband Íslands.

Fata- og fæðispeningar
Samkvæmt ákvæðum kjarasamninga Sambands íslenskra sveitarfélaga við bæjarstarfsmannafélög og Starfsgreinasamband Íslands.

Fæðispeningar, gr. 3.4.3
Gildir frá 01.01.2021
kr. 695,00
Fæðispeningar, gr. 3.4.4
Gildir frá 01.01.2021
kr. 695,00
Fæðispeningar, gr. 3.4.5
Gildir frá 01.01.2021
kr. 695,00
Fatapeningar, gr. 8.2.7
Gildir frá 01.01.2021
kr. 20,67

Tryggingar (gildistími í 6 mánuði frá 1. júlí 2021):

Dánarslysabætur gr. 7.1.2
1. tl. kr. 1.553.075,-
2. tl. kr. 9.689.598,-
3. tl. kr. 13.314.018,-
4. tl. kr. 1.627.255,-

Bætur vegna varanlegrar örorku, gr. 7.1.3
Hámark kr. 23.634.025,-

Farangurstrygging, gr. 7.2.6
Hámark kr. 657.302,-
Hámark fyrir einstakan hlut kr. 125.982,-
Lágmarks eigin áhætta kr. 10.951,-