Beint streymi af fjármálaráðstefnu 2018

Streymt verður beint af fjármálaráðstefnunni fyrri dag ráðstefnunnar, fimmtudaginn 11. október. Áhugasamir geta því fylgst með þeim hluta dagskrárinnar í beinni útsendingu og nálgast auk þess upptökur af einstökum erindum og fréttir af ráðstefnunni hér á vef sambandsins.

Streymt verður beint af fjármálaráðstefnunni fyrri dag ráðstefnunnar, fimmtudaginn 11. október. Áhugasamir geta því fylgst með þeim hluta dagskrárinnar í beinni útsendingu og nálgast auk þess upptökur af einstökum erindum og fréttir af ráðstefnunni hér á vef sambandsins.

Stefnt er að því að taka upp allar málstofur síðari daginn, föstudaginn 12. október og verða þær upptökur settar á vef okkar mánudaginn 15. október.