Fjármálaráðstefna 2018

Athugið að:
  • Myndupptaka fæst með því að smella á heiti erindis.
  • PDF útgáfa af slæðum fæst með því að smella á nafn flytjanda.

Dagskrá

Fimmtudagur 11. október

09:00 Skráning og afhending fundargagna
10:00 Setningarávarp
Aldís Hafsteinsdóttir, formaður stjórnar sambandsins
10:15 Ávarp ráðherra
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
10:30 Fyrirspurnir og umræður
10:50 Staða efnahagsmála, áskoranir útlit og horfur
Henný Hinz, hagfræðingur ASÍ
11:10 Afkoma sveitarfélaga – horfur til næstu ára
Sigurður Á. Snævarr, sviðsstjóri hag- og upplýsingasviðs sambandsins
11:30 Eru sveitarfélögin fjárhagslega sjálfbær?
Yngvi Harðarson, framkvæmdastjóri Analytica
11:50 Fyrirspurnir og umræður
 12:00 H á d e g i s v e r ð u r
13:30 Þróun verkaskiptingar ríkis og sveitarfélaga
Karl Björnsson, framkvæmdastjóri sambandsins
13:50 Grá svæði í velferðarþjónustunni
Sigrún Þórarinsdóttir, félagsþjónustufulltrúi sambandsins
14:10 Hvað er málið? Sýn notenda á misræmi í þjónustu ríkis og sveitarfélaga
Anna Gunnhildur Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Geðhjálpar
14:30 Leiðandi sveitarfélag eða leiðinda sveitarfélag?
-
Hvernig mætir rekstrarformið væntingum í þjónustu við fatlað fólk?
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, félagsmálastjóri í Skagafirði
14:50 Fyrirspurnir og umræður
15:00 K a f f i h l é
15:30 „Ríki“ og sveitarfélög: Verkaskipti, samskipti eða samvinna?
Sigurður H. Helgason, skrifstofustjóri í fjármálaráðuneytinu
15:50 Svona hefur þetta alltaf verið:
Um „vegartryggð" og þróun íslenska sveitarstjórnarstigsins

Eva Marín Hlynsdóttir, dósent við Háskóla Íslands
16:10 Fyrirspurnir og umræður
16:25 Léttara hjal
Snjólaug Lúðvíksdóttir, uppistandari
16:40 Ráðstefnunni frestað til næsta dags. Boðið uppá léttar veitingar í lok dags

Ráðstefnustjórar: Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri Hafnarfjarðarkaupstaðar og
Guðbrandur Einarsson, bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ

Föstudagur 12. október

 

I. hluti

Fjármál sveitarfélaga

09:00 Er agi allt sem þarf?
Haraldur Líndal Haraldsson hagfræðingur
  Fyrirspurnir og umræður
09:25 Sviðsmyndir til að greina tækifæri og ógnanir í langtímaáætlanagerð sveitarfélaga  
Birgir Björn Sigurjónsson, fjármálastjóri Reykjavíkurborgar
  Fyrirspurnir og umræður
09:50 Viðaukar við fjárhagsáætlanir
Edda María Hagalín, fjármálastjóri Ísafjarðarbæjar
  Fyrirspurnir og umræður
10:20 K a f f i h l é
10:40 Hlutverk EFS að aflokinni aðlögun að fjármálareglum
Þórir Ólafsson, formaður Eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga
  Fyrirspurnir og umræður
11:05 Breyting á reikningsskilum vegna byggðasamlaga
Ágúst Kristinsson, Reikningsskila- og upplýsinganefnd
  Fyrirspurnir og umræður
11:30 Lánasjóður sveitarfélaga, bakhjarl í 50 ár
Óttar Guðjónsson, framkvæmdastjóri Lánasjóðs sveitarfélaga ohf.
  Fyrirspurnir og umræður
12:00 Lokaorð – ráðstefnunni slitið

Ráðstefnustjóri: Björg Ágústsdóttir, bæjarstjóri Grundarfjarðarbæjar

II. hluti

Fræðslumál

09:00 Tillögur um aðgerðir vegna nýliðunarvanda í leik- og grunnskólum
Svandís Ingimundardóttir, skólamálafulltrúi sambandsins
  Fyrirspurnir og umræður
09:25 Snemmtæk inngrip og forvarnir – Austurlandslíkanið
Júlía Sæmundsdóttir, félagsmálastjóri Fljótsdalshéraðs
  Fyrirspurnir og umræður
09:50 Hvaða áhrif hafði bókun 1 í kjarasamningi á starfsaðstæður kennara í Fjarðabyggð?
Þóroddur Helgason, fræðslustjóri Fjarðabyggðar
  Fyrirspurnir og umræður
10:20 K a f f i h l é
10:40 Úttekt á menntastefnu – í hvað fara peningarnir?
Karl Frímannsson, sviðsstjóri fræðslusviðs Akureyrarkaupstaðar
  Fyrirspurnir og umræður
 11:05 Leikskóli og fæðingarorlof – Brúum bilið
Valgerður Freyja Ágústsdóttir, sérfræðingur á hag- og upplýsingasviði sambandsins
  Fyrirspurnir og umræður
11:30 Bætt vinnuumhverfi starfsfólks í skóla- og frístundastarfi
Skúli Helgason, formaður skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar
   Fyrirspurnir og umræður
12:00  Lokaorð – ráðstefnunni slitið

Ráðstefnustjóri: Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir, formaður byggðaráðs Borgarbyggðar

III. hluti

Velferðarmál

09:00 Erum við að fjármagna þjónustu við aldraða út frá þörfum fólksins eða stofnana? Guðmundur Pálsson, sérfræðingur á ráðgjafasviði KPMG
  Fyrirspurnir og umræður
09:25 Samþætting heimahjúkrunar og félagslegrar heimaþjónustu: hvar liggur ávinningurinn?
Berglind Magnúsdóttir, skrifstofustjóri hjá Reykjavíkurborg
  Fyrirspurnir og umræður
09:50 Þjónusta við vaxandi hóp aldraðra með áherslu á leið forvarna til heilsueflingar, aukin lífsgæði og bætta nýtingu fjármagns
Janus Guðlaugsson, Janus heilsuefling
  Fyrirspurnir og umræður
10:20 K a f f i h l é
10:40 Staða húsnæðismála á landsbyggðinni
Sigrún Ásta Magnúsdóttir, deildarstjóri húsnæðissviðs Íbúðalánasjóðs
  Fyrirspurnir og umræður
11:05 Móttaka flóttafólks
Kristján Sturluson, sveitarstjóri Dalabyggðar
  Fyrirspurnir og umræður
11:30 Skammtímaleiga húsnæðis til ferðamanna – aukið eftirlit og samstarf við sveitarfélög
Vigdís Ósk Häsler Sveinsdóttir, lögfræðingur á lögfræði- og velferðarsviði sambandsins
  Fyrirspurnir og umræður
12:00 Lokaorð – ráðstefnunni slitið

Ráðstefnustjóri: Björg Björnsdóttir, bæjarfulltrúi Fljótsdalshéraði

IV. hluti

Innviðir og uppbygging

09:00 Innviðir eru lífæðar samfélagsins
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins
  Fyrirspurnir og umræður
09:25 Fráveitumál – staða, horfur og fjárfestingarþörf
Sigurrós Friðriksdóttir, teymisstjóri hjá Umhverfisstofnun
  Fyrirspurnir og umræður
09:50 Úrgangsmál – áskoranir sveitarfélaga á næstu árum
Freyr Ævarsson, verkefnastjóri umhverfismála Fljótsdalshéraðs
  Fyrirspurnir og umræður
10:20 K a f f i h l é
10:40 Eignarsjóður Mosfellsbæjar – Umsjónarkerfi reksturs, viðhalds og eignfærðra fjárfestinga Jóhanna Björg Hansen, framkvæmdastjóri og Óskar Sveinsson, deildarstjóri, Mosfellsbæ
  Fyrirspurnir og umræður
11:05 Innviðauppbygging?
Friðjón Einarsson, formaður bæjarráðs Reykjanesbæjar
  Fyrirspurnir og umræður
11:30 Áfangastaðaáætlanir, stýring og innviðir ferðaþjónustu
Margrét Björk Björnsdóttir, verkefnastjóri SSV
  Fyrirspurnir og umræður
12:00 Lokaorð – ráðstefnunni slitið

Ráðstefnustjóri: Guðjón Bragason, sviðsstjóri lögfræði- og velferðarsviðs sambandsins