Bein útsending

Bein útsending frá vettvangi sambandsins. Að jafnaði birtast upptökur frá fundum og ráðstefnum á vegum sambandsins á vefsíðu fundarins/ráðstefnunnar strax að framsögu lokinni.

Því miður eru vandræði með hljóð og mynd frá útsendingu málþings um skólasókn og skólaforðun. En við erum að reyna eftir fremsta megni að lagfæra það. Af því tilefni munum við rjúfa útsendinguna í kaffihlé og endurræsa búnaðinn okkar.