Skipulags- og byggðamál
  • SIS_Skipulags_Byggdamal_190x160

Sveitarfélögin sinna þýðingarmiklu hlutverki í skipulagsmálum og byggðaþróun. Í skipulagsáætlunum sveitarfélaga birtist stefnumörkun sveitarstjórnar til a.m.k. 12 ára í senn um landnotkun, samgöngu- og þjónustukerfi, umhverfismál og þróun byggðar í sveitarfélaginu.Verkefni sveitarfélaga

Fréttir - skipulags- og byggðamál

18.11.2014 : Stöðugreiningar landshluta 2014

Byggðastofnun hefur nú lokið við gerð stöðugreiningar fyrir hvern landshluta. Var stöðugreining sem þessi fyrst gerð árið 2012 og hafa þær upplýsingar nú verið uppfærðar með nokkrum viðbótum. 

Lesa meira
Rett_Blatt_Stort_a_vefinn

13.11.2014 : Umsögn um frumvarp til breytinga á vegalögum

Sambandið hefur sent umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis umsögn um frumvarp til breytinga á vegalögum. Í frumvarpinu eru gerðar tillögur sem eru afrakstur vinnu nefndar sem innanríkisráðherra skipaði í nóvember 2012 og skilaði nefndin tillögum í febrúar 2014. 

Lesa meira

Fleiri fréttir
Útlit síðu: