Skipulags- og byggðamál
  • SIS_Skipulags_Byggdamal_190x160

Sveitarfélögin sinna þýðingarmiklu hlutverki í skipulagsmálum og byggðaþróun. Í skipulagsáætlunum sveitarfélaga birtist stefnumörkun sveitarstjórnar til a.m.k. 12 ára í senn um landnotkun, samgöngu- og þjónustukerfi, umhverfismál og þróun byggðar í sveitarfélaginu.Verkefni sveitarfélaga

Fréttir - skipulags- og byggðamál

SIS_Fjarmal_sveitarfel_760x640

19.12.2014 : Tillaga að landsskipulagsstefnu 2015-2016

Skipulagsstofnun hefur auglýst tillögu að Landsskipulagsstefnu 2015-2026 til kynningar ásamt umhverfismati. Tillagan ásamt fylgiskjali er aðgengileg á vef landsskipulagsstefnu, www.landsskipulag.is og vef Skipulagsstofnunar, www.skipulagsstofnun.is. Gögnin liggja jafnframt frammi til sýnis hjá Skipulagsstofnun, Laugavegi 166, 105 Reykjavík.

Lesa meira

18.12.2014 : Staðsetning ríkisstarfsemi

Í október sl. birti Byggðastofnun niðurstöður könnunar sem landshlutasamtök sveitarfélaga gerðu í samráði við Byggðastofnun. Könnunin varðaði staðsetningu ríkisstarfseminnar og var liður í vinnu við að greina þjónustustaði á landinu. Byggðastofnun hefur nú sett þessar upplýsingar fram á myndrænan hátt en mikilvægt er að skoða kortið með hliðsjón af töflunni

Lesa meira

Fleiri fréttir
Útlit síðu: