Skipulags- og byggðamál
  • SIS_Skipulags_Byggdamal_190x160

Sveitarfélögin sinna þýðingarmiklu hlutverki í skipulagsmálum og byggðaþróun. Í skipulagsáætlunum sveitarfélaga birtist stefnumörkun sveitarstjórnar til a.m.k. 12 ára í senn um landnotkun, samgöngu- og þjónustukerfi, umhverfismál og þróun byggðar í sveitarfélaginu.Verkefni sveitarfélaga

Fréttir - skipulags- og byggðamál

Rett_Blatt_Stort_a_vefinn

16.6.2014 : Nýjar sveitarstjórnir

Þann 15. júní tóku nýjar sveitarstjórnir við völdum og eru flestar nýkjörnar sveitarstjórnir að koma saman til fyrsta fundar þessa dagana til þess að kjósa sér oddvita, kjósa í nefndir og jafnvel að ganga frá ráðningum framkvæmdastjóra sveitarfélaga.

Lesa meira
SIS_Stjornsysla_sveitarfel_760x640

4.4.2014 : Framtíðarfyrirkomulag fjarskiptaþjónustu

Samband íslenskra sveitarfélaga hefur sent póst til allra sveitarfélaga þar sem fram kemur að Póst- og fjarskiptastofnun hafi birt umræðuskjal á heimasíðu sinni  um framtíðarfyrirkomulag alþjónustu varðandi þá skyldu innan alþjónustu, að útvega tengingu við almenna fjarskiptanetið. Stofnunin óskar eftir athugasemdum við skjalið fyrir 23. apríl nk.

Lesa meira

Fleiri fréttir
Útlit síðu: