Skipulags- og byggðamál
  • SIS_Skipulags_Byggdamal_190x160

Sveitarfélögin sinna þýðingarmiklu hlutverki í skipulagsmálum og byggðaþróun. Í skipulagsáætlunum sveitarfélaga birtist stefnumörkun sveitarstjórnar til a.m.k. 12 ára í senn um landnotkun, samgöngu- og þjónustukerfi, umhverfismál og þróun byggðar í sveitarfélaginu.Verkefni sveitarfélaga

Fréttir - skipulags- og byggðamál

SIS_Skipulags_Byggdamal_760x640

2.2.2015 : Umsögn sambandsins um tillögu að landsskipulagsstefnu 2015-2026

Samband íslenskra sveitarfélaga hefur sent Skipulagsstofnun umsögn sína um tillögu að landsskipulagsstefnu fyrir tímabilið 2015-2026. Í umsögninni eru settar fram ábendingar um ýmis atriði í tillögunni sem betur mættu fara að áliti sambandsins. Ábendingar sambandsins við tillöguna eru almennt þess eðlis að ekki á að vera flókið eða tímafrekt að bregðast við þeim og gera nauðsynlegar lagfæringar þar sem við á.

Lesa meira
SIS_Skipulags_Byggdamal_760x640

26.1.2015 : Kynningarfundir um landsskipulagsstefnu

Athygli sveitarstjórnarmanna er vakin á því að Skipulagsstofnun stendur yrir fundum um landsskipulagsstefnu víða um land. Í þessari viku verða fundir í Borgarnesi, á Egilsstöðum, Selfossi og í Reykjavík.

Lesa meira

Fleiri fréttir
Útlit síðu: