Skipulags- og byggðamál
  • SIS_Skipulags_Byggdamal_190x160

Sveitarfélögin sinna þýðingarmiklu hlutverki í skipulagsmálum og byggðaþróun. Í skipulagsáætlunum sveitarfélaga birtist stefnumörkun sveitarstjórnar til a.m.k. 12 ára í senn um landnotkun, samgöngu- og þjónustukerfi, umhverfismál og þróun byggðar í sveitarfélaginu.Verkefni sveitarfélaga

Fréttir - skipulags- og byggðamál

SIS_Stjornsysla_sveitarfel_760x640

4.4.2014 : Framtíðarfyrirkomulag fjarskiptaþjónustu

Samband íslenskra sveitarfélaga hefur sent póst til allra sveitarfélaga þar sem fram kemur að Póst- og fjarskiptastofnun hafi birt umræðuskjal á heimasíðu sinni  um framtíðarfyrirkomulag alþjónustu varðandi þá skyldu innan alþjónustu, að útvega tengingu við almenna fjarskiptanetið. Stofnunin óskar eftir athugasemdum við skjalið fyrir 23. apríl nk.

Lesa meira
 
SIS_Stjornsysla_sveitarfel_760x640

1.4.2014 : Frumvarp um breytingar á vegalögum

Á þingfundi sem hefst kl. 13.30 í dag er 6. liður á dagskrá frumvarp innanríkisráðherra um breytingar á vegalögum. Með frumvarpinu eru  lagðar til breytingar af tvennum toga á vegalögum.

Lesa meira
 

Fleiri fréttir
Útlit síðu: