Út er komin viðmiðunargjaldskrá vegna grunnskólanáms utan lögheimilissveitarfélags vegna skólaársins 2021/2022.
Viðmiðunargjaldið byggir á beinum kostnaði sveitarfélaga við rekstur almennra grunnskóla sveitarfélaga, ásamt sameiginlegum liðum grunnskóla. Kostnaður vegna innri leigu er utan gjaldskrár sem og ætlað hlutfall vegna sérkennslu. Gjaldskráin er stigskipt eftir stærð skóla.
Nánar um viðmiðunarreglur vegna grunnskólanáms utan lögheimilissveitarfélags og gjaldskrá