,,Sveitarfélögin og aðlögun að loftslagsbreytingum“ verður viðfangsefni streymisfundar þann miðvikudaginn 23. júní kl. 09:00-10:30.
Samband íslenskra sveitarfélaga og umhverfis- og auðlindaráðuneytið boða til streymisfundar til að kynna og ræða hvítbók um aðlögun að loftslagsbreytingum.