Málþing um sameiningar sveitarfélaga

Málþing um sameiningar sveitarfélaga fór fram föstudaginn 7. maí 2021 kl. 08:30-10:00. Málþingið var öllum opið.

Hér að neðan má sjá upptökur af málþinginu og glærur fyrirlesara, þ.e. þær glærur sem hafa borist.

 • Ávarp formanns sambandsins – Upptaka
  Aldís Hafsteinsdóttir
 • Hvað bera að hafa í huga við sameiningu sveitarfélaga – Upptaka
  Róbert Ragnarsson, framkvæmdastjóri RR ráðgjafar
 • Þingeyingur – Upptaka
  Helgi Héðinsson, oddviti í Skútustaðahreppi
 • Sveitarfélagið Suðurland – Upptaka
  Sandra Brá Jóhannsdóttir, sveitarstjóri Skaftárhrepps
 • Húnvetningur (glærur)Upptaka
  Valdimar O. Hermannsson, sveitarstjóri á Blönduósi
 • Umræður