Fjárfesting í stafrænni umbreytingu er ekki kostnaður

Fjármálaráðstefna 2021 heldur áfram með vikulegum fundum á Teams hvern föstudag frá kl. 09:00-10:30.

Þriðji fundurinn fer fram föstudaginn 29. október. Upplýsingar um framsögumenn koma síðar.

FJÁRMÁLARÁÐSTEFNA SVEITARFÉLAGA 2021 - ALLAR UPPTÖKUR