Handbókin
Allt sem þú þarft að vita til þess að leiða verkefnið í höfn.
Verkefnið Innleiðing hringrásarhagkerfis byggist á gildandi lögum og reglugerðum. Hér er sérstök handbók um úrgangsstjórnun fyrir sveitarfélög; leiðbeiningar og ráðgjöf varðandi þær breytingar sem framundan eru:
- Hvernig gera á svæðisáætlun
- Breyttri innheimtu sveitarfélaga í tengslum við innleiðingu Borgaðu þegar þú hendir (BÞH)
- Um framkvæmd innkaupa, söfnun á og meðhöndlun á úrgangi og gerð útboðsgagna.