Vegvísir sveitarstjórnarmanna

Starfsmenn sambandsins eru nú að vinna að því að uppfæra þessar slóðir og koma þær hér inn innan tíðar. Athugasemdir berist á samband@samband.is.

Sambandið hefur, að afloknum sveitarstjórnarkosningum, gefið út námskeiðshefti sem leiðbeinir kjörnum sveitarstjórnarmönnum um störf þeirra, skyldur og réttindi. Í ritinu er sveitarstjórnarmaðurinn og vinnan í sveitarstjórn í brennidepli.

Sambandið hefur einnig tekið saman yfirlit um slóðir sem mikilvægt er fyrir kjörna sveitarstjórnarmenn að hafa greiðan aðgang að í störfum sínum. Samantektin hefur fengið heitið Vegvísar sveitarstjórnarmanna. Með því að þræða þessar slóðir má auðveldlega finna margvíslegt efni sem sveitarstjórnarmenn þurfa að styðjast við og gagnast í störfum þeirra.