Vegvísir sveitarstjórnarmanna

Sambandið hefur, að afloknum sveitarstjórnarkosningum, gefið út námskeiðshefti sem leiðbeinir kjörnum sveitarstjórnarmönnum um störf þeirra, skyldur og réttindi. Í ritinu er sveitarstjórnarmaðurinn og vinnan í sveitarstjórn í brennidepli.