Sambandið hefur, að afloknum sveitarstjórnarkosningum, gefið út námskeiðshefti sem leiðbeinir kjörnum sveitarstjórnarmönnum um störf þeirra, skyldur og réttindi. Í ritinu er sveitarstjórnarmaðurinn og vinnan í sveitarstjórn í brennidepli.
Ítarefni og lagarammi sveitarfélaga
Að vera í sveitarstjórn - námskeiðshefti 2018
Að vera í sveitarstjórn - glærur frá námskeiði 2018
Fundir og fundargerðir. Að stýra fundi - ritun fundargerða
Sveitarstjórnarlög, nr. 138/2011
Stjórnsýslulög, nr. 37/1993
Upplýsingalög, nr. 140/2012
Lög um tekjustofna sveitarfélaga, nr. 4/1995
Leiðbeinandi viðmið fyrir laun kjörinna fulltrúa
Leiðbeiningar fyrir skólanefndir - Grunnskóli
Leiðbeiningar fyrir skólanefndir - Leikskóli
Viðmiðunarreglur Kirkjugarðaráðs og Sambands íslenskra sveitarfélaga um kirkjugarðsstæði og fleira