Spurt og svarað um Microsoft

Spurningarnar eru númeraðar til hægðarauka en alls ekki í míkilvægisröð.

Með samræmdri þróun á skrifstofuumhverfi sveitarfélaganna verða til vegvísar til að efla stafræna framþróun og hvernig sé hægt að nýta umfangsmeiri leyfi t.d. með útleiðingu á öðrum hugbúnaði eða lausnum. Því gæti orðið að 12 mánuðum loknum hagstætt að endurskoða leyfið en þangað til er hagstæðast að festa verð á núverandi Business leyfum þar sem þau eru ekki hluti af sameiginlegum innkaupum.

  • E3 er um 3.800kr/mán án VSK

Business Premium er 2.500 með verðtryggingu en hækkar eftir 12 mánuði í 2.900kr (3.300 án bindingar)

Svarið er í endurskoðun

E3 auk eins viðbótarleyfis er innan sameiginlegs samnings á sambærilegu verði og E5 leyfið sem innifeldur PowerBI Pro, Security viðbætur og Voice virkni í Teams. Notendur sem eru í dag með viðbætur er hagkvæmast að færa yfir í E5 innan sameiginlegs samnings.

Þá geta núverandi samningar haldið áfram. Microsoft hefur auk þess staðfest að hægt sé að gera samning sem tryggir sambærileg kjör og bjóðast fyrir hækkanir en framlög og umfram afslættir komi ekki til. 

Hægt verður að blanda saman eftir þörfum:

F3: Framlínu starfsfólk án útstöðvar

E3: Skrifstofustarfsfólk með tölvu (far/borð)

E5: Skrifstofustarfsfólk með viðbætur (PowerBI, Security, símakerfi)

 

Starfsfólk mennta- og menningarstofnana verða hluti af öðrum samningi.

Microsoft 365 leyfin innihalda hugbúnað sem er notaður til að stýra og verja útstöðvar, þ.m.t. vírusvarnir, uppfærslur og dreifing á hugbúnaði auk  

Já, samið er beint við Microsoft um s.k. „Enterprise Agreement“ þar sem fest eru til þriggja ára ákveðin verð og fríðindi. Sveitarfélögin sækja leyfin og sett inn á sitt umhverfi (tenant) til leyfissöluaðila sem sér um samninginn en áfram verður rekstur og umsjón kerfisins á hendi hvers sveitarfélags eða þess þjónustuaðila sem það kýs að hafa. 

Nei – hvert sveitarfélag er aðili að samningnum og fær sín leyfi til afnota í umhverfi sem eru á eigin forræði.  

E3 hefur nokkra lykilþætti varðandi virkni og öryggi fram yfir Business Premium: 

  • Office 365 Pro pakkann (Access forritið og aukin virkni í Excel m.t.t. sjálfvirkni og gagnagreininga) 
  • Ótakmarkað gagnapláss í Onedrive for Business og „archive“ tölvupósti 
  • Möguleiki að geyma póst samkvæmt reglum. 

umhverfi séu leyfi frá nokkrum mismunandi stöðum, t.d. getur verið mjög hagstætt að blanda saman bindandi samningi fyrir þá notendur sem eru í fullu starfi og taka inn mánaðarlegleyfi fyrir t.d. sumarstarfsfólk. 

Samningsformið við Microsoft er s.k. „Enterprise Agreement“ og því eru aðeins þau leyfi sem falla undir Enterprise-leyfisflokka og leyfi fyrir staðbundnar þjónustur (Windows Server, MSSQL Server o.fl.) sem munu falla undir þennan samning. 

Skólaleyfi verða svo í öðrum samningi. 

Önnur leyfi sem ekki falla undir Enterprise-leyfisflokkana er hægt að kaupa hjá þeim þjónustuaðila sem bíður best samkvæmt innkaupaferli hverju sinni, t.d. Microsoft 365 Business Premium. 

Meðfylgjandi er samanburður á helstu virkni og áætlaður þriggja ára kostnaður án VSK: 

Leyfi  3 ár  CSP/NCE  Enterprise Agreement (fast 3  ár) 
Microsoft 365 E3  187.499kr (12+24m)  135.372kr 
Microsoft 365 E5  249.035kr (36m án hækkana)  194.112kr 
Microsoft 365 Business Prem.  96.154kr (12+24m)  Ekki til 
Microsoft 365 Business Prem.  118.990kr (36 á nýju verði)  Ekki til