Spurt og svarað vegna betri vinnutíma grunnskólakennara

Fyrir 1. maí 2022 á að vera búið að skipa í vinnutímahópa.

Nei. Hvar kennari skilar sinni vinnu hefur ekki áhrif á verkefnið.

Dagar sem falla undir vetrarfrí teljast til orlofsdaga. Þegar vetrarfrí er tekið utan sumarorlofstímabils reiknast hver dagur með 25% álagi. Dæmi: 5 vetrarfrísdagar að vetri jafngilda 4 sumarorlofsdögum. Þannig eiga kennarar sem fá 5 vetrarfrísdaga 26 daga eftir til orlofstöku að sumri.

Það útgefna efni sem komið er fram frá opinberum aðilum um styttingu hjà dagvinnufólki er að finna á sérstakri heimasíðu verkefnsins https://betrivinnutimi.is/ Sjá nánar undir Dagvinna (betrivinnutimi.is). Inni á þessari síðu sem er tileinkuð betri vinnutíma er ýmislegt sem hafa má til hliðsjónar varðandi styttingu og umræðuna.

Aðilar geta tilkynnt um árangurslaust samtal til innleiðingarhóps sem bregst við með því að aðstoða viðkomandi skóla með að leita leiða við að koma verkefninu af stað.