Sjóðir

Samband íslenskra sveitarfélaga annast rekstur á og varðveitir þrjá sjóði.

  • Námsleyfasjóður kennara og stjórnenda grunnskóla
    Hlutverk sjóðsins er að greiða laun félagsmanna í Félagi grunnskólakennara (FG) og Skólastjórafélagi Íslands (SÍ) sem hlotið haf námsleyfi, allt að einu ári.
  • Endurmenntunarsjóður grunnskóla
    Hlutverk sjóðsins er að veita styrki til endurmenntunar félagsmanna í Félagi grunnskólakennara (FG) og Skólastjórafélagi Íslands (SÍ).
  • Námsgagnasjóður
    Hlutverk Námsgagnasjóðs er að leggja grunnskólum til fé til námsgagnakaupa í því augnamiði að tryggja val þeirra um námsgögn.