Fjármálaráðstefna sveitarfélaga 2020

Fjármálaráðstefna sveitarfélaga 2020 verður stafræn (á netinu) á þessum fordæmalausu tímum. Dagana 1. og 2. október verður boðið upp á nokkuð hefðbundna dagskrá í hátt við fyrr dag ráðstefna fyrri ára. Um er að ræða tveggja tíma dagskrá hvorn daginn. Nauðsynlegt er að skrá sig og verður tengill á ráðstefnuna sendur til skráðra þátttakenda í sömu viku og hún fer fram.

Mörg undanfarin ár hefur verið boðið upp á málstofur seinni daginn um fjármál sveitarfélaga og ýmislegt því tengt. Að þessu sinni verður efnt til málstofa hvern föstudag október  og nóvembermánaðar. Verða þessar málstofur einnig á netinu.

10:00 Setningarræða
Aldís Hafsteinsdóttir, formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
10:20 Ávarp
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra
10:40 Fyrirspurnir og umræður
11:10 Áhrif Covid á sveitarfélög og ríki
Karl Björnsson, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga
11:30 Efnahagshorfur 2020-2022: Þetta er ekki búið
Erna Björg Sverrisdóttir, aðalhagfræðingur Arionbanka
11:50 Fyrirspurnir og umræður

10:00 Afkoma sveitarfélaga – horfur til næstu ára
Sigurður Á. Snævarr, sviðsstjóri hag- og upplýsingasviðs Sambands íslenskra sveitarfélaga
10:20 Horfur á vinnumarkaði
Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar
10:40 Breyttir starfshættir sveitarfélaga
Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrarbæjar
11:00 Fyrirspurnir og umræður
11:15 Ávarp
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
11:30 Fyrirspurnir og umræður

Skráning á fjármálaráðstefnu 2020