Fjármálaráðstefna sveitarfélaga 2020

Fjármálaráðstefna sveitarfélaga 2020 var stafræn (á netinu) á fordæmalausum tímum. Dagana 1. og 2. október var boðið upp á nokkuð hefðbundna dagskrá í takt við fjármálaráðstefnan hefur farið fram.

Mörg undanfarin ár hefur verið boðið upp á málstofur seinni daginn um fjármál sveitarfélaga og ýmislegt því tengt. Að þessu sinni var efnt til málstofa hvern föstudag októbermánaðar og ein málstofa í nóvember. Fóru þær málstofur fram í gegnum Microsoft Teams fjarfundabúnaðinn.

Leiðbeiningar til þátttakenda á fjármálaráðstefnu 2020.

Dagskrá, erindi og upptökur frá fjármálaráðstefnu sveitarfélaga 2020

10:00 Setningarræða
Aldís Hafsteinsdóttir, formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
Upptaka af erindi Aldísar
10:20 Áhrif Covid á sveitarfélög og ríki
Karl Björnsson, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga
Upptaka af erindi Karls
10:40 Fyrirspurnir og umræður
10:55 Efnahagshorfur 2020-2022: Þetta er ekki búið
Erna Björg Sverrisdóttir, aðalhagfræðingur Arionbanka
Upptaka af erindi Ernu
11:15 Ávarp
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Upptaka af erindi Sigurðar
Fyrirspurnir og umræður

10:00 Afkoma sveitarfélaga – horfur til næstu ára
Sigurður Á. Snævarr, sviðsstjóri hag- og upplýsingasviðs Sambands íslenskra sveitarfélaga
Afkoma sveitarfélaga – horfur til næstu ára
10:20 Horfur á vinnumarkaði
Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar
Upptaka af erindi Unnar
10:40 Breyttir starfshættir sveitarfélaga
Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrarbæjar
Upptaka af erindi Ásthildar
11:00 Fyrirspurnir og umræður
11:15 Ávarp
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra
Upptaka af erindi Bjarna
11:30 Fyrirspurnir og umræður

Vinna við gerð fjárhagsáætlunar – upptaka
Haraldur Líndal Haraldsson hagfræðingur – glærupakki
Áskoranir Reykjavíkurborgar í fjármálum í kjölfar COVID-19 – upptaka
Halldóra Káradóttir, sviðsstjóri fjármála- og áhættustýringarsviðs Reykjavíkurborgar – glærupakki
Tekjur og framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga á árinu 2020 – upptaka
Guðni Geir Einarsson, Jöfnunarsjóði sveitarfélaga – glærupakki
Eru áskoranir í fjárhagsáætlanagerð sveitarfélaga tækifæri fyrir samfélagið? – upptaka
Sveinn Margeirsson, sveitarstjóri Skútustaðahrepps – glærupakki
Fundarlok

Útsvar og upplýsingar – upptaka af erindi Bjargar
Björg Ágústsdóttir, bæjarstjóri Grundarfjarðarbæjar – glærupakki Bjargar
Efnahagslegar áskoranir á tímum COVID– upptaka af erindi Guðrúnar
Guðrún Johnsen, hagfræðingur VR – glærupakki
Horfur á vinnumarkaði – upptaka af erindi Benedikts
Benedikt Þór Valsson, hagfræðingur og sérfræðingur á kjarasviði sambandins – glærupakki Benedikts
Stafræn umbreyting og fjármál– upptaka af erindi Fjólu
Fjóla María Ágústsdóttir, breytingastjóri stafrænnar þróunar hjá sambandinu – glærupakki Fjólu Maríu

Fjármögnun sveitarfélaga á Covid tímum – Upptaka af erindi Óttars
Óttar Guðjónsson, framkvæmdastjóri Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. – Glærur
Reykjavíkurborg: Græn skuldabréf – Ferlið – Upptaka af erindi Helgu
Helga Benediktsdóttir, skrifstofustjóri fjárstýringar- og innheimtuskrifstofu Reykjavíkurborgar– Glærur
Vextir í sögulegu lágmarki. Orsakir og afleiðingar – Upptaka af erindi Yngva
Yngvi Örn Kristinsson, hagfræðingur Samtaka fjármálafyrirtækja – Glærur
Erum við nógu græn? – Upptaka af erindi Kjartans
Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar– Glærur

 

Tölum saman um opinber innkaup – Upptaka af erindi Bryndísar
Bryndís Gunnlaugsdóttir, lögfræðingur á lögfræði- og velferðarsviði sambandsins –pdf af glærum Bryndísar
Ríkiskaup Framtíðar – hugmyndavinna – Upptaka af erindi Björgvins
Björgvin Víkingsson, forstjóri Ríkiskaupa – pdf af glærum Björgvins
Stöðugar umbætur, alltaf allsstaðar – Upptaka af erindi Viktoríu
Viktoría Jensdóttir, Global Project Manager M&O Össur og eigandi Lean.is
Starfsmannapúlsinn 2020 – Heildarniðurstöður íslenskra sveitarfélaga í norrænu samhengi – Upptaka af erindi Kristjáns
Kristján Ketill Stefánsson, framkvæmdastjóri Vísar rannsókna – pdf af glærum Kristjáns
Málefni flóttafólks – ábyrgð og kostnaður – Upptaka af erindi Tryggva
Tryggvi Þórhallsson, lögfræðingur á lögfræði- og velferðarsviði sambandsins – pdf af glærum Tryggva

Fundarstjóri: Þórdís Sveinsdóttir, lánastjóri Lánasjóðs sveitarfélaga

Fiscal responses to the COVID-19 crisis: What are governments doing to cope?
Sean Dougherty, OECD – Upptaka af erindi Sean
Samstarf sveitarfélaga og ríkissjóðs á tímum Covid
Kristrún Frostadóttir, aðalhagfræðingur Kviku banka – Upptaka af erindi Kristrúnar

Fundarstjóri: Óttar Guðjónsson, framkvæmdastjóri Lánasjóðs sveitarfélaga