151. löggjafarþing

Hér er upptalning á þeim frumvörpum og reglugerðum sem Samband íslenskra sveitarfélaga hefur verið beðið um að veita umsagnir um á 151. löggjafarþingi, ásamt þeim umsögnum sem gefnar hafa verið.

Heiti frumvarps/reglugerðar/þingsályktunar Umsögn sambandsins Staða máls
Viðbótarumsögn um kosningalög, 339. mál 27.05.2021 Alþingi
Tillaga til þingsályktunar um barnvænt Ísland – framkvæmd barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, 762. mál. 27.05.2021 Alþingi
Ábendingar varðandi vinnuskjal umhverfis- og samgöngunefndar, 378. mál 10.05.2021 Alþingi
Frumvarp til laga um breytingar á barnaverndarlögum, 731. mál 07.05.2021 Alþingi
Frumvarp um breytingar á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun (Málsmeðferð vindorkukosta), 709. mál og þingsályktunartillaga um staðsetningu vindorkuvera í landslagi og náttúru Íslands, 707. mál 04.05.2021 Alþingi 709. mál, 707. mál
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, lögum um meðhöndlun úrgangs og lögum um úrvinnslugjald (EES-reglur, hringrásarhagkerfið) 708. mál 29.04.2021 Alþingi
Frumvarp til laga um breyting á lögum um grunn- og framhaldsskóla (fagráð eineltismála), 716. mál 29.04.2021 Alþingi
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um farþega- og farmflutninga, 690. mál 29.04.2021 Alþingi
Frumvarp ti laga um breyting á ýmsum lögum vegna hækkunar lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs og ákvæðum um tilgreinda séreign, 700. mál 28.04.2021 Alþingi
Frumvarp til laga um umhverfismat framkvæmda og áætlana, 712. mál 28.04.2021 Alþingi
Frumvarp til laga um loftferðir, 586. mál 27.04.2021 Alþingi
Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum á málefnasviði MRN (öflun sakavottorða), mál nr. 715 21.04.2021 Alþingi
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannavarnir, nr. 82/2008, 622. mál 09.04.2021 Alþingi
Framhaldsumsögn um frumvarp til laga um breytingar á jarðalögum, mál nr. 375 08.04.2021 Alþingi
Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, nr. 90/2018 (mennta- og menningarmál), 585. mál 07.04.2021 Alþingi
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins, 561. mál 24.03.2021 Alþingi
Frumvarp til laga um 40 stunda vinnuviku (lögbundnir frídagar), 133. mál 16.03.2021 Alþingi
Breyting á lögum um málefni innflytjenda, 452. mál 11.03.2021 Alþingi
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum, nr. 46/1980 (vinnutími starfsmanna sem veita notendastýrða persónulega aðstoð), 456. mál 10.03.2021 Alþingi
Frumvarp til laga um áfengislög (sala á framleiðslustað), 504. mál 04.03.2021 Alþingi
Frumvarp til laga um ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur – endurvinnsla og skilagjald, 505. mál 04.03.2021 Alþingi
Frumvarp til laga um breytingu á vegalögum (þjóðferjuleiðir), 137. mál 03.03.2021 Alþingi
Frumvarp um breytingu á sveitarstjórnarlögum og lögum um tekjustofna sveitarfélaga (lágmarksíbúafjöldi sveitarfélags), 378. mál 01.03.2021 Alþingi
Frumvarp til laga um breytingar á ýmsum lögum tengdum málefnum sveitarfélaga (sveitarfélög og kórónuveirufaraldur), 478. mál 19.02.2021 Alþingi
Frumvarp um stefnumarkandi áætlanir á sviði samgangna, fjarskipta og byggðamála, 471. mál 18.02.2021 Alþingi
Þingályktunartillaga um vernd og orkunýtingu landsvæða (3. áfangi rammaáætlunar), 370. mál 16.02.2021 Alþingi
Tillaga til þingsályktunar um heimild sveitarfélaga til innheimtu umhverfisgjalda, 121. mál 11.02.2021 Alþingi
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða (atvinnu- og byggðakvótar o.fl.), 418. mál 10.02.2021 Alþingi
Frumvarp til laga um breytingar á jarðalögum nr. 81/2004, 372. mál 10.02.2021 Alþingi
Frumvarp til laga um vernd, velferð og veiðar á villtum fulgum og villtum spendýrum, 368. mál 09.02.2021 Alþingi
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt, nr. 90/2003 (hvatar til fjárfestinga), 399. mál 08.02.2021 Alþingi
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannavarnir nr. 82/2008 (borgaraleg skylda), 443. mál 02.02.2021 Alþingi
Frumvarp til laga um Hálendisþjóðgarð, 369. mál 25.01.2021 Alþingi
Frumvörp til laga um Barna- og fjölskyldustofu og Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála, 355. og 356. mál 26.01.2021 Alþingi 355. mál
Alþingi 356 mál
Frumvarp til laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna, 354. mál 25.01.2021 Alþingi
Frumvarp til kosningalaga, 339. mál 20.01.2021 Alþingi
Frumvarp um breytingu á lögum um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum, 311. mál 30.12.2020 Alþingi
Frumvarp til laga um opinberan stuðning við nýsköpun, mál 322 11.12.2020 Alþingi
Frumvarp til stjórnskipunarlaga um stjórnarskrá lýðveldisins Íslands, mál nr. 26 07.12.2020 Alþingi
Frumvarp til laga um fæðingar og foreldraorlof, 323. mál 06.12.2020 Alþingi
Frumvarp til laga um breytingu á umferðarlögum nr. 77/2019, mál nr. 280 03.12.2020 Alþingi
Frumvarp til laga um fiskeldi (vannýttur lífmassi í fiskeldi), 265. mál 02.12.2020 Alþingi
Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld (tryggingagjald o.fl.), 314. mál 02.12.2020 Alþingi
Frumvarp til breytinga á skipulagslögum (raflínuskipulag), 275. mál 01.12.2020 Alþingi
Frumvarp til breytinga á náttúruverndarlögum, 276. mál 30.11.2020 Alþingi
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um atvinnuleysistryggingar, 300. mál 25.11.2020 Alþingi
Frumvarp til laga um skrá yfir störf hjá sveitarfélögum sem heimild til verkfalls nær ekki yfir, 206. mál 13.11.2020 Alþingi
Flokkun og eftirlit með mannvirkjum, 17. mál 03.11.2020
18.05.2020
Alþingi
Frumvarp til laga um breytingu á barnalögum nr. 76/2003 (skipt búseta barns), 11. mál 27.10.2020 Alþingi
Frumvarp til fjárlaga 2021 og fjármálaáætlun 2021-2025, mál nr. 1 22.10.2020 Alþingi

 

Heiti frumvarps/reglugerðar/þingsályktunar Umsögn sambandsins Staða máls
Drög að breytingum á reglugerð um reykköfun nr. 1088/2013, mál 202/2021 12.11.2021 Samráðsgátt
Drög að reglugerð um sjálfbæra landnýtingu, 184/2021 01.11.2021 Samráðsgátt
Drög að reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1088/2018 um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga, mál 189/2021 20.10.2021 Samráðsgátt
Skilgreining opinberrar þjónustu og jöfnun aðgengis, mál 157/2021 30.09.2021 Samráðsgátt
Drög að reglugerð um framkvæmd ársreikningaksrár við gerð kröfu um slit félaga, mál 172/2021 20.09.2021 Samráðsgátt
Umsögn um breytingar á leiðbeiningum um ritun fundargerða og notkun fjarfundabúnaðar, mál 169/2021 13.09.2021 Samráðsgátt
Drög að reglugerð um (11.) breytingu á byggingarreglugerð nr. 112/2012, mál 163/2021 10.09.2021 Samráðsgátt
Drög að stefnu um notkun skýjalausna, nr. 156/2021 09.09.2021 Samráðsgátt
Drög að reglugerð um umhverfismat framkvæmda og áætlana, nr. 154/2021 31.08.2021 Samráðsgátt
Drög að stefnu um heilbrigðisþjónustu fyrir aldraða
Hlutfall félagsþjónustu af skatttekjum aðalsjóðs 2019
31.08.2021
Skýrsla starfshóps um framtíðarskipulag heilbrigðisþjónustu fyrir börn og ungmenni í neyslu- og fíknivanda 19.08.2021
Grænbók um fjarskipti, mál 143/2021 10.08.2021 Samráðsgátt
Grænbók um samgöngumál, mál 142/2021 14.07.2021 Samráðsgátt
Hvítbók um aðlögun að loftslagsbreytingum, mál S-129/2021 02.07.2021 Samráðsgátt
Drög að landsáætluin í skógrækt 14.06.2021
Drög að landgræðsluáætlun 2021-2031 14.06.2021 Samráðsgátt
Drög að aðgerðaráætlun í tómstunda- og félagsstarfi barna og ungmenna, mál 121/2021 07.06.2021 Samráðsgátt
Drög að reglugerð um öryggiskröfur fyrir jarðgöng, mál 120/2021 04.06.2021 Samráðsgátt
Tillaga að breytingum á aðalnámskrá gunnskóla, mál 113/2021 28.05.2021 Samráðsgátt
Hvítbók um byggðamál, mál 115/2021 27.05.2021 Samráðsgátt
Ræktum Ísland! Umræðuskjal um landbúnaðarstefnu fyrir Ísland, mál 109/2021 26.05.2021 Samráðsgátt
Aðgerðaráætlun fyrir bráðaþjónustu og sjúkraflutninga til ársins 2025, mál 110/2021 20.05.21 Samráðsgátt
Grænbók um net- og upplýsingaöryggi 07.05.2021 Samráðsgátt
Frumvarp um breytingar á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun (Málsmeðferð vindorkukosta), 709. mál og þingsályktunartillaga um staðsetningu vindorkuvera í landslagi og náttúru Íslands, 707. mál 04.05.2021 Alþingi 709. mál, 707. mál
Tillaga til þingsályktunar um endurskoðaða landsskipulagsstefnu 2015-2026, 705. mál 27.04.2021 Alþingi
Tillaga til þingsályktunar um lýðheilsustefnu til ársins 2030, 645. mál 21.04.2021 Alþingi
Drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um virðisaukaskatt nr. 50/1988 (byggingastarfsemi, almenningssamgöngur o.fl.), S93/2021 14.04.2021 Samráðsgátt
Drög að frumvarpi til breytinga á ýmsum lögum á málefnasviði mennta- og menningarmála (öflun sakavottorðs), S-55/2021 08.03.2021 Samráðsgátt
Lokaskýrsla með tillögum um breytingar á umönnunarmati 03.03.2021 Félagsmálaráðuneytið
Drög að lýðheilsustefnu, mál S-47/2021 02.03.2021 Samráðsgátt
Drög að frumvarpi til laga um breytingu á barnaverndarlögum, mál S-39/2021 02.03.2021 Samráðsgátt
Fyrirhugaðar breytingar á aðalnámskrá leikskóla, S-33/2021 23.02.2021 Samráðsgátt
Drög að stefnu ráðherra um meðhöndlun úrgangs 2021-2032, S-6/2021 24.02.2021 Samráðsgátt
Frumvarp til breytinga á lögum um framhaldsskóla, nr. 92/2008, og lögum um grunnskóla, nr. 91/2008 (fagráð eineltismála), 35/2021 18.02.2021 Samráðsgátt
Drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um farþegaflutninga og farmflutninga nr. 28/2017, mál 34/2021 18.02.2021 Samráðsgátt
Áform um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum á málefnasviði mennta- og menningarmála (öflun sakavottorðs), mál 31/2021 16.02.2021 Samráðsgátt
Drög að breytingu á lögum nr. 48/2011 um verndar- og orkunýtingaráætlun (málmeðferð virkjunarkosta í vindorku), 19/2021 10.02.2021 Samráðsgátt
Drög að reglugerð um Menntamálastofnun, mál 18/2021 09.02.2021 Samráðsgátt
Stöðuskýrsla og tillögur starfshóps ráðherra um barneignarþjónustu, 5/2021 08.02.2021 Samráðsgátt
Drög að breytingu á lögum vegna innleiðingar hringrásarhagkerfisins, 11/2021 08.02.2021 Samráðsgátt
Drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um almannavarnir, 29/2021 08.02.2021 Samráðsgátt
Drög að stefnu um félags- og tómstundastarf, mál 3/2021 04.02.2021 Samráðsgátt
Grænbók um byggðamál, 274. mál 25.01.2021 Samráðsgátt
Áform um frumvarp til lag aum breytingu á lögum um virðisaukaskatt, nr. 50/1988 20.02.2021 Samráðsgátt
Drög að frumvarpi til laga um breytingar á stjórnsýslulögum, nr. 37/1993 (starfshættir kærustjórnvalda). Mál 7/2021 22.01.2021 Samráðsgátt
Áform um lagabreytingar vegna starfshátta kærustjórnvalda, mál 273/2020 08.01.2021 Samráðsgátt
Drög að reglum vegna styrkveitinga til eflingar hringrásarhagkerfisins með grænni nýsköpun, mál 276/2020 12.01.2021 Samráðsgátt
Drög að viðbótum við landsskipulagsstefnu 2015-2026 08.01.2021
Drög að frumvarpi um breytingar á ýmsum lögum vegna áhrifa kórónaveirufaldursins á sveitarfélög, mál 279/2020 07.01.2021 Samráðsgátt
Drög að frumvarpi til laga um brottfall ýmissa laga, mál 272/2020 06.01.2021 Samráðsgátt
Drög að reglugerð um vinnustaðanám, mál 261/2020 17.12.2020 Samráðsgátt
Tillaga til þingsályktunar um menntastefnu 2020-2030, mál 278 10.12.2020 Alþingi
Drög að frumvarpi um stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda, mál 254/2020 07.12.2020 Samráðsgátt
Drög að frumvarpi um stefnumarkandi á sviði samgöngu-, fjarskipta- og byggðamála, mál nr. S-248/2020 28.11.2020 Samráðsgátt
Þingsályktunartillaga um flóðavarnir á landi, 147. mál 24.11.2020 Alþingi
Drög að frumvarpi til laga um breytingu á hafnalögum nr 61/2003, mál 242/2020 23.11.2020 Samráðsgátt
Drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt og lögum um staðgreiðsluskatt á fjármagnstekjur (fjármagnstekjuskattur), mál 251/2020 22.11.2020 Samráðsgátt
Drög að frumvarpi til laga um loftferðir, mál 220/2020 16.11.2020 Samráðsgátt
Drög að frumvarpi til laga um breytingu á ýmsum lögum sem heyra undir mennta- og menningarmálaráðuneyti vegna laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga nr. 90/2018, mál 233/2020 16.11.2020 Samráðsgátt
Drög að frumvarpi um breytingu á lögum um virðisaukaskatt og lögum um fjárskýsluskatt (fjármálaþjónusta o.fl.), mál 227/2020 09.11.2020 Samráðsgátt
Drög að frumvarpi til laga um breytingar á ýmsum lögum vegna póstmála (flutningur póstmála frá Póst- og fjarskiptastofnun til Byggðastofnunar) – 233/2020 04.11.2020 Samráðsgátt
Þingsályktunartillaga um upplýsingamiðlun um heimilisofbeldi, 85. mál 03.11.2020 Alþingi
Drög að reglugerð um hlutdeildarlán, mál 210/2020 21.10.2020 Samráðsgátt
Drög að frumvarpi til laga um þjóðkirkjuna, mál nr. 206/2020 13.10.2020 Samráðsgátt
Drög að frumvarpi til laga um breytingu á umferðarlögum, mál nr. 198/2020 08.10.2020 Samráðsgátt
Drög að frumvarpi til laga um breytingu á skipulagslögum nr. 123/2010, mál. nr. 190/2020 30.09.2020 Samráðsgátt
Drög að frumvarpi til laga um breyting á jarðalögum, mál nr. 186/2020 30.09.2020 Samráðsgátt
Tillögur að breytingum á viðmiðunarstundaskrá grunnskóla, mál nr. 160/2020 01.09.2020 Samráðsgátt
Drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir, mál nr. 204/2020 13.10.2020 Samráðsgátt
Áform um frumvarp til laga um stafrænt pósthólf, mál nr. 196/2020 08.10.2020 Samráðsgátt
Drög að nýjum heildarlögum um fæðingar- og foreldraorlof nr. 95/2000, mál 195/2020 07.10.2020 Samráðsgátt
Drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum nr. 49/1997 um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum (markmiðsákvæði, endurskoðun hættumats, sektir o. fl.), mál 192/2020 02.10.2020 Samráðsgátt