151. löggjafarþing

Hér er upptalning á þeim frumvörpum og reglugerðum sem Samband íslenskra sveitarfélaga hefur verið beðið um að veita umsagnir um á 151. löggjafarþingi, ásamt þeim umsögnum sem gefnar hafa verið.

Heiti frumvarps/reglugerðar/þingsályktunar Umsögn sambandsins Staða máls
Frumvarp til kosningalaga, 339. mál 20.01.2021 Alþingi
Frumvarp um breytingu á lögum um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum, 311. mál 30.12.2020 Alþingi
Frumvarp til laga um opinberan stuðning við nýsköpun, mál 322 11.12.2020 Alþingi
Frumvarp til stjórnskipunarlaga um stjórnarskrá lýðveldisins Íslands, mál nr. 26 07.12.2020 Alþingi
Frumvarp til laga um fæðingar og foreldraorlof, 323. mál 06.12.2020 Alþingi
Frumvarp til laga um breytingu á umferðarlögum nr. 77/2019, mál nr. 280 03.12.2020 Alþingi
Frumvarp til laga um fiskeldi (vannýttur lífmassi í fiskeldi), 265. mál 02.12.2020 Alþingi
Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld (tryggingagjald o.fl.), 314. mál 02.12.2020 Alþingi
Frumvarp til breytinga á skipulagslögum (raflínuskipulag), 275. mál 01.12.2020 Alþingi
Frumvarp til breytinga á náttúruverndarlögum, 276. mál 30.11.2020 Alþingi
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um atvinnuleysistryggingar, 300. mál 25.11.2020 Alþingi
Frumvarp til laga um skrá yfir störf hjá sveitarfélögum sem heimild til verkfalls nær ekki yfir, 206. mál 13.11.2020 Alþingi
Flokkun og eftirlit með mannvirkjum, 17. mál 03.11.2020
18.05.2020
Alþingi
Frumvarp til laga um breytingu á barnalögum nr. 76/2003 (skipt búseta barns), 11. mál 27.10.2020 Alþingi
Frumvarp til fjárlaga 2021 og fjármálaáætlun 2021-2025, mál nr. 1 22.10.2020 Alþingi

 

Heiti frumvarps/reglugerðar/þingsályktunar Umsögn sambandsins Staða máls
Drög að frumvarpi til laga um breytingar á stjórnsýslulögum, nr. 37/1993 (starfshættir kærustjórnvalda). Mál 7/2021 22.01.2021 Samráðsgátt
Áform um lagabreytingar vegna starfshátta kærustjórnvalda, mál 273/2020 08.01.2021 Samráðsgátt
Drög að reglum vegna styrkveitinga til eflingar hringrásarhagkerfisins með grænni nýsköpun, mál 276/2020 12.01.2021 Samráðsgátt
Drög að viðbótum við landsskipulagsstefnu 2015-2026 08.01.2021
Drög að frumvarpi um breytingar á ýmsum lögum vegna áhrifa kórónaveirufaldursins á sveitarfélög, mál 279/2020 07.01.2021 Samráðsgátt
Drög að frumvarpi til laga um brottfall ýmissa laga, mál 272/2020 06.01.2021 Samráðsgátt
Drög að reglugerð um vinnustaðanám, mál 261/2020 17.12.2020 Samráðsgátt
Tillaga til þingsályktunar um menntastefnu 2020-2030, mál 278 10.12.2020 Alþingi
Drög að frumvarpi um stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda, mál 254/2020 07.12.2020 Samráðsgátt
Drög að frumvarpi um stefnumarkandi á sviði samgöngu-, fjarskipta- og byggðamála, mál nr. S-248/2020 28.11.2020 Samráðsgátt
Þingsályktunartillaga um flóðavarnir á landi, 147. mál 24.11.2020 Alþingi
Drög að frumvarpi til laga um breytingu á hafnalögum nr 61/2003, mál 242/2020 23.11.2020 Samráðsgátt
Drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt og lögum um staðgreiðsluskatt á fjármagnstekjur (fjármagnstekjuskattur), mál 251/2020 22.11.2020 Samráðsgátt
Drög að frumvarpi til laga um loftferðir, mál 220/2020 16.11.2020 Samráðsgátt
Drög að frumvarpi til laga um breytingu á ýmsum lögum sem heyra undir mennta- og menningarmálaráðuneyti vegna laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga nr. 90/2018, mál 233/2020 16.11.2020 Samráðsgátt
Drög að frumvarpi um breytingu á lögum um virðisaukaskatt og lögum um fjárskýsluskatt (fjármálaþjónusta o.fl.), mál 227/2020 09.11.2020 Samráðsgátt
Drög að frumvarpi til laga um breytingar á ýmsum lögum vegna póstmála (flutningur póstmála frá Póst- og fjarskiptastofnun til Byggðastofnunar) – 233/2020 04.11.2020 Samráðsgátt
Þingsályktunartillaga um upplýsingamiðlun um heimilisofbeldi, 85. mál 03.11.2020 Alþingi
Drög að reglugerð um hlutdeildarlán, mál 210/2020 21.10.2020 Samráðsgátt
Drög að frumvarpi til laga um þjóðkirkjuna, mál nr. 206/2020 13.10.2020 Samráðsgátt
Drög að frumvarpi til laga um breytingu á umferðarlögum, mál nr. 198/2020 08.10.2020 Samráðsgátt
Drög að frumvarpi til laga um breytingu á skipulagslögum nr. 123/2010, mál. nr. 190/2020 30.09.2020 Samráðsgátt
Drög að frumvarpi til laga um breyting á jarðalögum, mál nr. 186/2020 30.09.2020 Samráðsgátt
Tillögur að breytingum á viðmiðunarstundaskrá grunnskóla, mál nr. 160/2020 01.09.2020 Samráðsgátt
Drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir, mál nr. 204/2020 13.10.2020 Samráðsgátt
Áform um frumvarp til laga um stafrænt pósthólf, mál nr. 196/2020 08.10.2020 Samráðsgátt
Drög að nýjum heildarlögum um fæðingar- og foreldraorlof nr. 95/2000, mál 195/2020 07.10.2020 Samráðsgátt
Drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum nr. 49/1997 um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum (markmiðsákvæði, endurskoðun hættumats, sektir o. fl.), mál 192/2020 02.10.2020 Samráðsgátt