Gerðar hafa verið breytingar á fjórum reglugerðum þar sem kveðið er á um viðmiðunarfjárhæðir vegna opinberra innkaupa.
Reglugerðirnar sem um ræðir eru:
Samband íslenskra sveitarfélaga hvetur sveitarfélög til að kynna sér umræddar breytingar. Jafnframt bendum við á að oft þarf að fara yfir stillingar útboðskerfa því ferli í kerfum miðast við áætlaðan kostnað innkaupa og viðmiðunarfjárhæðir.