Alls bárust umsóknir um styrki til 196 verkefna frá 76 umsækjendum upp á tæplega 166 milljónir króna.
Ákveðið var að veita styrki til 195 verkefna og nam heildarfjárhæð styrk-loforða rúmlega 60 milljónum króna. Tölvupóstur með niðurstöðu úthlutunar hafa verið send umsækjendum.
Nánari upplýsingar um úthlutunina má finna á vefsíðu Endurmenntunarsjóðs grunnskóla.