Skrifstofan lokuð 28.-30. september

Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga hefst á Akureyri miðvikudaginn 28. september og stendur til 30. september 2022 undir yfirskriftinni Grunnur að góðu samfélagi.

Skrifstofa Sambands íslenskra sveitarfélaga verður lokuð á meðan á þinginu stendur.

Unnt verður að fylgjast með þinginu í beinu streymi, 28. og 29. september.

Dagskrá landsþings.