Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga 2022

Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga verður haldið á Akureyri dagana 28.-30. september 2022.

Dagskráin hefst miðvikudaginn 28. september kl. 15:00 en þingsetning fer fram stundvíslega kl. 16:00 með ávarpi formanns. Þinginu verður fram haldið til kl. 19:00 og verður þá frestað til morguns.

Fimmtudaginn 29. september verður þingið sett kl. 09:00 og taka umræðuhópar til starfa um kl. 10:15. Áformað er að þingið standi ekki lengur en til kl. 17:00 þennan dag.. Kl. 19:00 verður móttaka í boði Lánasjóðs sveitarfélaga ohf í Hofi en þar verður síðar hátíðarkvöldverður.

Föstudaginn 30. september hefst dagskrá kl. 09:00 og stendur fram til kl. 12:30 er nýkjörinn formaður flytur ávarp og slítur þinginu.

Dagskrá þingsins verður sett hér inn á þessa síðu þegar nær dregur.

Landsþing verður sett eftir: