Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga 2022

- Grunnur að góðu samfélagi -

Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga verður sett 28. september kl.. 16:00. Þátttökugjald er 25.000 krónur

Dagskrá landsþings

15:00 Skráning þingfulltrúa (tónlist frá kl. 15:30)
16:00 Þingsetning
Aldís Hafsteinsdóttir, formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
16:15 Kosning þingforseta, ritara og kjörbréfanefndar
16:20 Framtíðarþróun sveitarstjórnarstigsins (upptaka)
Sigurður Ingi Jóhannesson, ráðherra sveitarstjórnarmála
16:35 Starfsemi sambandsins, helstu úrlausnarefni og stefnumótun
Karl Björnsson, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga
16:50 Áskoranir í fjármálum sveitarfélaga – Fjármálareglur og niðurstöður tekjustofnanefndar
Sigurður Á. Snævarr, sviðsstjóri hag- og upplýsingasviðs sambandsins
Pallborðsumræður

  • Sigurður Á. Snævarr, sviðsstjóri
  • Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri
  • Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri í Bláskógabyggð
  • Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrarbæjar
Fyrirspurnir úr sal
17:25 Kaffihé
17:45 Samstarf ríkis og sveitarfélaga til að mæta áskorunum í húsnæðismálum – Rammasamningur um húsnæðismál og næstu skref
Samningurinn og framkvæmd
Hermann Jónasson, forstjóri Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar og
Anna Guðmunda Ingvarsdóttir, aðstoðarforstjóri Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar
Fyrirspurnir úr sal
18:10 Tillögur um stjórn kynntar
Fulltrúi úr kjörnefnd sambandsins
18:20 Mál sem þingfulltrúar leggja fram

09:00 Ávarp
Heiða Björg Hilmisdóttir, verðandi formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga
09:15 Starfsaðstæður kjörinna fulltrúa
Guðveig Eyglóardóttir, formaður nefndar um starfsaðstæður kjörinna fulltrúa
Umræður
10:15 Störf umræðuhópa
12:00 H á d e g i s v e r ð u r
13:00 Störf umræðu hópa – framhald
14:45 K a f f i h l é
15:15 Störf umræðuhópa – framhald
17:00 Umræðuhópar ljúka störfum
 
19:00 Móttaka í boði Lánasjóðs sveitarfélaga ohf.
20:00 Hátíðarkvöldverður í Hofi

09:00 Kjörbréfanefnd skilar áliti
09:10 Gerð grein fyrir starfi umræðuhópa
Almennar umræður
10:45 Afgreiðsla stefnumörkunar
11:00 Kosningar

  1. Kosning 10 aðalmanna og 10 varamanna í stjórn
  2. Kosning kjörnefndar fyrir næstu 4 ár
12:30 Þingslit
Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga

Stefnumörkun 2022-2026

Tillaga að stefnumörkun Sambands íslenskra sveitarfélaga 2022-2026

Umræðuhópar

Umræðustjórar: Björg Ágústsdóttir Grundarfjarðarbæ og Björn Ingimarsson Múlaþingi.

Meginmarkmið og leiðarljós, hlutverk sambandsins, samskipti við ríkið og tekjustofnar og vinnumarkaðsmál.

Umræðuskjal fyrir 1. umræðuhóp – pdf útgáfa.

Umræðuskjal fyrir 1. umræðuhóp – word útgáfa.

Vinsamlega skráið ykkur inn undir nafni á Slido.com #hopur1

Umræðustjórar: Theódóra S. Þorsteinsdóttir Kópavogsbæ og Sævar Freyr Þráinsson Akraneskaupstað.

Mannréttindi og lýðræði, nýsköpun og stafræn umbreyting, meginmarkmið og leiðarljós og hlutverk sambandsins.

Umræðuskjal fyrir 2. umræðuhóp – pdf útgáfa.

Umræðuskjal fyrir 2. umræðuhóp – word útgáfa.

Vinsamlega skráið ykkur inn undir nafni á Slido.com #hopur2

Samstarf sveitarfélaga í tæknilegri framþróun

Nýsköpun og stafræn umbreyting – frekari skýringar markmiða

Umræðustjórar: Ásgerður K. Gylfadóttir, Sveitarfélaginu Hornafirði, og Ólafur Þór Ólafsson Tálknafjarðarhreppi.

Menntun og velferð barna og velferð fullorðinna, meginmarkmið og leiðarljós og hlutverk sambandsins.

Umræðuskjal fyrir 3. umræðuhóp – pdf útgáfa.

Umræðuskjal fyrir 3. umræðuhóp – word útgáfa.

Vinsamlega skráið ykkur inn undir nafni á Slido.com #hopur3

Umræðustjórar: Jón Björn Hákonarson Fjarðabyggð og Íris Róbertsdóttir Vestmannaeyjabæ.

Skipulags- og húsnæðismál, umhverfis- og loftslagsmál, byggðamál, atvinna og innviðir, meginmarkmið og leiðarljós og hlutverk sambandsins

Umræðuskjal fyrir 4. umræðuhóp – pdf útgáfa.

Umræðuskjal fyrir 4. umræðuhóp – word útgáfa.

Vinsamlega skráið ykkur inn undir nafni á Slido.com #hopur4