Málstofa um fjármál íslenskra sveitarfélaga

Samband íslenskra sveitarfélaga og Deloitte halda málstofu þann 24. maí um fjármál íslenskra sveitarfélaga.

Málstofan verður haldin í húsakynnum Deloitte að Dalvegi 30, 201 Kópavogi.

Þú getur skráð þig hér - skráning er einnig nauðsynleg til að fá streymishlekk.

Húsið opnar kl. 10:45 og dagskrá hefst stundvíslega kl. 11:00. Léttar veitingar í boði. Enginn aðgangseyrir.