35. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga fer fram með rafrænum hætti föstudaginn 18. desember 2020.
Dagskrá:
09:45 | Skráning þingfulltrúa |
10:00 | Þingsetning - ræðan á pdf Aldís Hafsteinsdóttir, formaður sambandsins - Upptaka af erindi Aldísar |
10:10 | Kosning þingforseta, ritara og kjörbréfanefndar |
10:15 | Ávarp Sigurðar Inga Jóhannssonar, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra - Upptaka af ávarpi Sigurðar Inga Framfylgd þingsályktunar um eflingu sveitarstjórnarstigsins - Upptaka af fyrirspurnum til Sigurðar Inga |
10:35 | Fyrirspurnir til Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra - upptaka af fyrirspurnum til Bjarna |
Umræður um tillögu til landsþings - Upptaka af umræðum | |
11:35 | Álit kjörbréfanefndar |
11:40 | Afgreiðslna tillögu - Niðurstöður kosninga kynntar |
12:20 | Þingslit |
Dagskrá er birt með fyrirvara um breytingar |