Vannýtt þekking í heimabyggð?

Ársfundur Umhverfisstofnunar, náttúruverndarnefnda sveitarfélaga og forstöðumanna náttúrustofa verða rafrænn að þessu sinni. Boðað er til þriggja rafrænna morgunfunda í apríl frá kl. 09:00-10:30. Fundirnir verða sem hér segir:

  • 8. apríl - Loftslagsmál, loftgæði og sveitarfélög
  • 15. apríl - Vannýtt þekking í heimabyggð? Hvernig geta náttúrustofur stutt við starf náttúruverndarnefnda?
  • 28. apríl - Greiðum götu hringrásarhagkerfisins. Nýting hráefna úr úrgangi

Fundirnir eru öllum opnir og ekki þarf að skrá þátttöku. Nánari upplýsingar, tengla og upptökur má nálgast á vefsíðu Umhverfisstofnunar.

Auglýsing um fundina.