Samstarfsþing HMS með sveitarfélögunum

Málstofa á Teams með Húsnæðismálastofnun 27. janúar 2021 kl. 10:00-12:00 og sveitarfélögunum þar sem unninn verður grunnur að samstarfsáætlunum HMS og sveitarfélaga. Fundurinn fer fram í gegnum fjarfundarbúnað á Zoom.

Málstofustjórar á samstarfsþinginu verða Gunnsteinn Ómarsson og Rebekka Hilmarsdóttir. Fundarstjóri er Brynja Þorgeirsdóttir. Seinni hluti samstarfsþingsins er opinn umræðufundur undir yfirskriftinni Húsfundur en sérstakur gestur húsfundarins verður Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra.

Skráningin fer fram hér og í kjölfarið fá þátttakendur staðfestingarpóst með nánari upplýsingum um fundarsköp og skipulag samstarfsþingsins.

10:00Fyrsta samstarfsþing HMS og Sambands íslenskra sveitarfélaga sett
Hermann Jónasson, forstjóri Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar, og
Karl Björnsson, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga, setja samstarfsþingið.
10:10Málstofur
Áframhaldandi húsnæðisuppbygging – hvað þarf til?
Húsnæðisáætlanir og stjórnsýsla húsnæðismála.
11:00Kaffipása
11:10Húsfundur – opnar umræður gesta samstarfsþings
Kynning á umræðu í málstofunum.
Opnar umræður þinggesta - að viðstöddum ráðherra húsnæðismála.
11:55Samantekt og afgreiðsla mála
Umræðunum vísað áfram til HMS og Sambandsins til kynningar og áframhaldandi umfjöllunar.
Ritstjórnarnefnd falið að draga saman niðurstöður samstarfsþingsins.
12:00Samstarfsþinginu slitið

Tengill á samstarfsþingið og málstofurnar á Zoom

Þú getur einnig opnað vefsíðu Zoom, www.zoom.us og slegið inn fundakóðann Meeting ID: 933 0379 7866
Passcode: 457679