Líðan og lífstíll barna

Morgunverðarfundur Náum áttum hópsins, miðvikudaginn 10. mars 2021, kl. 08:30-10:00 á Zoom.

Dagskrá:

  • Eftir hverju erum við að bíða?
    Þorgrímur Þráinsson rithöfundur
  • Hreyfing og svefnmynstur ungmenna
    Erlingur S. Jóhannsson, prófessor í íþrótta- og heilsufræði á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
  • Hvert stefnir heilsa barna? Erum við bjargarlaus?
    Tryggvi Helgason barnalæknir

Fundarstjóri: Rafn M. Jónsson

Fundurinn er í samstarfi við Embætti landlæknis og fer fram á Zoom - tengill á fundinn verður sendur fyrir fund til þeirra sem skrá sig tímanlega. Fundurinn er öllum opinn sem hafa áhuga.

Skráning fer fram á www.naumattum.is