Námskeið um SIS mat

Námskeið um SIS mat verður haldið mánudaginn 2. nóvember kl. 09:00-12:00. Um er að ræða netnámskeið sem mun fara fram í streymi í gegnum Microsoft Teams. Stjórnandi námskeiðsins er María Ingibjörg Kristjánsdóttir, félagsþjónustufulltrúi sambandsins.

Smelltu hér til að taka þátt í fundinum.

Þátttaka í námskeiðinu er gjaldfrjáls. Námskeiðið verður tekið upp og verður aðgengilegt hér á vef námskeiðsins að því loknu.

Grundvöllur í lögum og reglugerðum upptaka af erindi Tryggva
Tryggvi Þórhallsson, lögfræðingur hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga – pdf af glærum Tryggva

SIS-matið og persónuvernd upptaka af erindi Bryndísar
Bryndís Gunnlaugsdóttir, lögfræðingur hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga – pdf af glærum Bryndísar

Verklag við Mat á stuðningsþörf – markhópar, framkvæmd og úrvinnsla upptaka af erindi Guðnýjar
Guðný Stefánsdóttir, sviðsstjóri Mat á stuðningsþörf, Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins – pdf af glærum Guðnýjar

SIS-matið sem tæki við útdeilingu fjármuna Upptaka af erindi Hrafnkels
Hrafnkell Hjörleifsson, sérfræðingur á skrifstofu sveitarfélaga og byggðamála hjá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu- pdf af glærum Hrafnkels

SIS-matið sem liður í gerð einstaklingsbundinna þjónustuáætlana upptaka af erindi Bjargeyjar
Bjargey Una Hinriksdóttir, þroskaþjálfi og M.A. í fötlunarfræði, forstöðumaður stuðnings og ráðgjafarteymis hjá velferðarsviði Reykjavíkurborgar – pdf af glærum Bjargeyjar

Er hægt að nýta SIS-matið betur en við gerum í dag?upptaka af erindi Arnars
Arnar Haraldsson, viðskiptafræðingur og ráðgjafi hjá HLH ehf.- pdf af glærum Arnars

Samantekt fundarstjóra: Maríu Ingibjargar Kristjánsdóttur, félagsþjónustufulltrúa sambandsins