Skóli fyrir öll börn – Lausnir og tækifæri til farsældar

Morgunverðarfundur Náum áttum hópsins haldinn 16. mars kl. 08:30-10:00

Velferð barna – Allir skipta máli
Jón Pétur Zimsen og Harpa Reynisdóttir, skólastjórnendur í Melaskóla

Samstarf heimila og skóla - Þetta á að snúast um börnin
Bryndís Jónsdóttir, verkefnastjóri Heimilis og Skóla

Farsæld í skóla fyrir alla
Ragnheiður Bóasdóttir, sérfræðingur í mennta- og barnamálaráðuneyti

Skráning á fundinn fer fram á vefnum www.naumattum.is