Föstudagsmálstofa fjármálaráðstefnu III. hluti

Föstudagsmálstofa fjármálaráðstefnu III. hluti - haldið á Teams föstudaginn 18. nóvember kl. 09:00-10:30. Yfirskrift málstofunnar er:

Mannaflaþörf, stafræn umbreyting og aukin framleiðni

Dagskrá

Þrjár víddir mönnunar
Helga Garðarsdóttir og Róbert Ragnarsson ráðgjafar hjá KPMG

Þeir fiska sem fjárfesta
Fjóla María Ágústsdóttir, leiðtogi stafræns þróunarteymis og breytingastjóri

Ávinningur sveitarfélaga af stafrænum lausnum
Sigurjón Ólafsson, sviðsstjóri þjónustu- og þróunarsviðs hjá Hafnarfjarðarbæ

Málstofustjóri: Aldís Stefánsdóttir, bæjarfulltrúi í Mosfellsbæ.