Áskoranir og fjárhagsáætlanir

Alla föstudaga í október, og hugsanlega fram í nóvember, verður fjármálaráðstefnu sveitarfélaga fram haldið með aðstoð Teams fjarfundabúnaðarins. Málstofurnar standa yfir frá kl. 09:00-11:00. Dagskrá hverrar málstofu birtist hér á vef sambandsins

Dagskrá fundarins

Vinna við gerð fjárhagsáætlunar - upptaka
Haraldur Líndal Haraldsson hagfræðingur - glærupakki
Áskoranir Reykjavíkurborgar í fjármálum í kjölfar COVID-19 - upptaka
Halldóra Káradóttir, sviðsstjóri fjármála- og áhættustýringarsviðs Reykjavíkurborgar - glærupakki
Tekjur og framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga á árinu 2020 - upptaka
Guðni Geir Einarsson, Jöfnunarsjóði sveitarfélaga - glærupakki
Eru áskoranir í fjárhagsáætlanagerð sveitarfélaga tækifæri fyrir samfélagið? - upptaka
Sveinn Margeirsson, sveitarstjóri Skútustaðahrepps - glærupakki
Fundarlok