31. ársþing SSNV verður haldið á Hótel Laugarbakka í V-Húnavatnssýslu, í Grettissal þann 14. apríl næstkomandi. Dagskrá hefst kl. 9:30 með Þingsetningu og stendur til kl. 14:00.
Sjá nánar á vef SSNV ; https://www.ssnv.is/is/um-ssnv/thing-ssnv/arsthing/31-arsthing-2023