Fræðslumálanefnd

Fræðslumálanefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga er fimm manna nefnd sérfræðinga  um málefni er varða skóla- og menntamál sveitarfélaga, samskipti ríkis og sveitarfélaga og sveitarfélaga innbyrðis á þeim vettvangi. Fræðslumálanefndin er ráðgefandi fyrir stjórn og starfsemi sambandsins í skóla- og fræðslumálum og fundar að öllu jöfnu mánaðarlega.

Erindisbréf fræðslumálanefndar.

Fræðslumálanefnd 2022-2026 er þannig skipuð:

  • Róslín Alma Valdemarsdóttir, formaður fræðslu- og tómstundanefndar í Hornafirði,
  • Helgi Arnarson, sviðsstjóri Fræðslusviðs Reykjanesbæjar,
  • Álfhildur Leifsdóttir, sveitarstjórnarfulltrúi í Skagafirði og varafulltrúi í stjórn sambandsins
  • Kristín Jóhannesdóttur, sviðsstjóri fræðslu- og lýðheilsusviðs Akureyrarbæjar og
  • Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar.

Starfsmaður nefndarinnar er Svala Hreinsdóttir, skólamálafulltrúi sambandsins.