Mælaborð Sambandsins

Notaður hefur verið hugbúnaðurinn Power BI frá Microsoft til að birta gögn myndrænt með gagnvirkum hætti. Hér fyrir neðan er hægt skoða nokkrar framsetningar er varðar fjárhag sveitarfélaga. Ný gögn verða sett inn þegar þau liggja fyrir og haldið verður áfram að þróa nýjar framsetningar og bæta við nýjum upplýsingum sem munu nýtast í greiningarvinnu um sveitarfélög.