152. löggjafarþing

Hér er upptalning á þeim frumvörpum og reglugerðum sem Samband íslenskra sveitarfélaga hefur verið beðið um að veita umsagnir um á 152. löggjafarþingi, ásamt þeim umsögnum sem gefnar hafa verið.

Heiti frumvarps/reglugerðar/þingsályktunar Umsögn sambandsins Staða máls
Frumvarp til laga um fjármálafyrirtæki, 533. mál Umsögn LS 05.06.2022 Alþingi
Frumvarp til sóttvarnarlaga, 498. mál 01.06.2022 Alþingi
Frumvarp til laga um greiðslur vegna umönnunar langveikra og fatlaðra barna, 591. mál 31.05.2022 Alþingi
Frumvarp til breytinga á lögum um útlendinga, 595. mál 31.05.2022 Alþingi
Frumvarp til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum (íbúakosningar), 571. mál 31.05.2022 Alþingi
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um grunnskóla, 579. mál 30.05.2022 Alþingi
Frumvarp til laga um loftferðir, framhaldsumsögn, 186. mál 24.05.2022 Alþingi
Frumvarp um breytingar á skipulagslögum (raflínuskipulag), 573. mál 23.05.2022 Alþingi
Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum í þágu barna, 530. mál 17.05.2022 Alþingi
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum, nr. 46/1980 (vinnutími starfsmanna sem veita notendastýrða persónulega aðstoð), 590. mál 25.04.2022 Alþingi
Frumvarp um breytingu á ýmsum lögum er varða eignarráð og nýtingu fasteigna, 416. mál 30.03.2022 Alþingi
Frumvarp um framkvæmdaleyfi fyrir Suðurnesjalínu 2, 11. mál 15.03.2022 Alþingi
Frumvarp um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, 333. mál 15.03.2022 Alþingi
Breyting á lögum um stéttarfélög og vinnudeilur, nr. 80/1938, 272. mál 18.02.2022 Alþingi
Frumvarp til laga um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, 34. mál 21.02.2022 Alþingi
Frumvarp til laga um loftferðir, 186. mál 11.02.2022 Alþingi
Frumvarp um breyting á lögum um jafna meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna (fjölgun mismunarþátta), mál. nr. 168 03.02.2022 Alþingi
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannavarnir nr. 82/2008, 181. mál 02.02.2022 Alþingi

Heiti Umsögn sambandsins Staða máls
Drög að tónlistarstefnu, mál 146/2022 30.08.2022rstefnu mál nr. 1462022 Samráðsgátt
Öryggisþjónusta – kortlagning, greining og stefna og áætlun, mál S-99/2022.
Öryggisþjónusta – frumvarp um öryggisráðstafanir og öryggisvistun, mál S-100/2022.
16.08.2022 Samráðsgátt S-99/2022
Samráðsgátt S-100/2022
Áform um breytingu á lögum um menningarminjar – aldursfriðun
S-141/2022
15.08.2022 og
25.09.2015
Samráðsgátt
Endurskoðun undanþágukafla aðalnámskrár grunnskóla S-101/2022 06.07.2022 Samráðsgátt
Drög að breytingu á reglugerð um starfsumhverfi leikskóla, S-92/2022 09.06.2022 Samráðsgátt
Tillaga til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda fyrir árin 2022-2025, 592. mál 01.06.2022 Alþingi
Tillaga til þingsályktunar um stefnu í geðheilbrigðismálum, 575. mál 30.05.2022 Alþingi
Tillaga til þingsályktunar um stefnumótandi byggðaáætlun árin 2022-2036, 563. mál 30.05.2022 Alþingi
Þingsályktun um aðgerðaáætlun í málefnum hinsegin fólks, 415. mál 22.03.2022 Alþingi
Frumvarp til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum, nr. 138/2011. (Íbúakosningar á vegum sveitarfélaga), S-53/2022 15.03.2022 Samráðsgátt
Drög að frumvarpi til nýrra sóttvarnarlaga, S26/2022 15.02.2022 Samráðsgátt
Tillaga til þingsályktunar um afnám 70 ára aldurstakmörkunar, 160. mál 14.02.2022 Alþingi
Erindi til starfshóps um Grænbók um orkumál

Ábendingar til starfshóps um gerð orkustefnu

08.02.2022

26.01.2016

Framkvæmdaáætlun í málefnum hinsegin fólks, mál 10/2022 07.02.2022 Samráðsgátt
Tillaga til þingsályktunar um breytta skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands, mál nr. 167 06.01.2022 Alþingi