Stjórn sambandsins

Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga er kosin á næsta landsþingi sambandsins að afloknum sveitarstjórnarkosningum. Í stjórn eiga sæti ellefu aðilar sem öll hafa fengið kosningu í sveitarstjórn síns sveitarfélags. Formaður sambandsins er kjörinn sérstaklega. Við kjör í stjórn er landinu skipt upp í fimm kjörsvæði sem taka mið af skiptingu landsins í kjördæmi vegna Alþingiskosninga með þeirri undantekningu að Reykjavík er eitt kjörsvæði.

Formaður stjórnar er kjörinn í sérstakri kosningu. Heiða Björg Hilmisdóttir var kjörin formaður í kosningu sem hófst 15. ágúst og lauk 14 dögum síðar, 29. ágúst.

  Aðalmenn Varamenn

 

Reykjavíkurkjördæmi

 
Heiða Björg Hilmisdóttir formaður (S) Dagur B. Eggertsson (S)
Einar Þorsteinsson (B) Árelía Eydís Guðmundsdóttir (B)
Hildur Björnsdóttir (D) Kjartan Magnússon (D)

 

Suðvesturkjördæmi

Rósa Guðbjartsdóttir Hafnarfjörður (D) Hjördís Ýr Johnson Kópavogsbær (D)
Guðmundur Ari Sigurjónsson Seltjarnarnesbær (S) Sigrún Sverrisdóttir Hafnarfjarðarkaupstaður(S)

 

Norðvesturkjördæmi

 
Einar Brandsson Akraneskaupstaður (D) Júníana Björg Óttarsdóttir Snæfellsbæ (D)

Nanný Arna Guðmundsdóttir Ísafjarðarbær (Í) Álfhildur Leifsdóttir Skagafjörður (V)

Norðausturkjördæmi

 
Freyr Antonsson Dalvíkurbyggð (D) Hafrún Olgeirsdóttir Norðurþing (D)
Jón Björn Hákonarson Fjarðabyggð (B) Sunna Hlín Jóhannesdóttir Akureyrarbær (B)

 

Suðurkjördæmi

 
Margrét Ólöf A. Sanders Reykjanesbær (D) Helgi Kjartansson Bláskógabyggð (T)
Walter Fannar Kristjánsson Flóahreppur (I) Ásgerður K. Gylfadóttir Svf. Hornafjörður (B)

Formaður stjórnar sambandsins  er kjörinn sérstaklega á landsþingi. Á XXXII. landsþingi sambandsins var Aldís Hafsteinsdóttir kjörinn formaður þess kjörtímabilið 2018-2022.

Stjórnin er þannig skipuð (í september 2018):

Aðalmenn: Varamenn:
Heiða Björg Hilmisdóttir
Reykjavíkurborg
Skúli Þór Helgason
Reykjavíkurborg
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir
Reykjavíkurborg
Dóra Björt Guðjónsdóttir
Reykjavíkurborg
Eyþór Laxdal Arnalds
Reykjavíkurborg
Hildur Björnsdóttir
Reykjavíkurborg
Gunnar Einarsson
Garðabæ – Suðvesturkjörsvæði
Haraldur Sverrisson
Mosfellbæ – Suðvesturkjörsvæði
Guðmundur Ari Sigurjónsson
Seltjarnarnesbær – Suðvesturkjörsvæði
Adda María Jóhannsdóttir
Hafnarfjarðarkaupstaður – Suðvesturkjörsvæði
Rakel Óskarsdóttir
Akraneskaupstað – Norðvesturkjörsvæði
Daníel Jakobsson
Ísafjarðarkaupstað – Norðvesturkjörsvæði
Bjarni Jónsson
Sveitarfélagið Skagafjörður – Norðvesturkjörsvæði
Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir
Borgarbyggð – Norðvesturkjörsvæði
Kristján Þór Magnússon
Norðurþing – Norðausturkjörsvæði
Gauti Jóhannesson
Djúpavogshreppur – Norðausturkjörsvæði
Jón Björn Hákonarson
Fjarðabyggð – Norðausturkjörsvæði
Guðmundur B. Guðmundsson
Akureyrarkaupstaður – Norðausturkjörsvæði
Aldís Hafsteinsdóttir – formaður
Hveragerðisbæ – Suðurkjörsvæði
Margrét Ólöf A. Sanders
Reykjanesbæ – Suðurkjörsvæði
Ásgerður K. Gylfadóttir
Sveitarfélagið Hornafjörður – Suðurkjörsvæði
Lilja Einarsdóttir
Rangárþing eystra – Suðurkjörsvæði

Framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga er Karl Björnsson.

Kjörgengir í stjórn sambandsins eru allir aðalmenn og varamenn í sveitarstjórnum. Missi stjórnarmaður umboð til setu í stjórninni tekur varamaður sæti hans til næsta landsþings sem kýs nýjan aðalmann í hans stað. Láti aðal- eða varamaður í stjórn af starfi hjá því sveitarfélagi sem hann starfaði fyrir þegar kosning fór fram fellur umboð hans niður og á næsta landsþingi er kosinn stjórnarmaður í hans stað.

Stjórnin fer með yfirstjórn sambandsins milli landsþinga, sem haldin eru árlega. Stjórnin er í forsvari fyrir sambandið út á við og ber ábyrgð á fjárreiðum þess. Stjórnin heldur fundi að jafnaði einu sinni í mánuði.

Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga er kjörin til fjögurra ára á landsþingi að afloknum sveitarstjórnarkosningum.