Forvarnir gegn vímuefnum í grunnskólum: Samfélagslegt langtímaverkefni
Dagskrá:
- Setning
Magnea Sverrisdóttir, Biskupsstofu - Hvenær og hvernig er æskilegt að byrja vímuefnaforvarnir
Erna Rós Sigurjónsdóttir, íþrótta- og uppeldisfræðingur - Forvarnir, hugleiðingar um leiðir og áskoranir
Guðrún Ebba Ólafsdóttir, grunnskólakennari við Laugalækjarskóla - Valdefling í forvarnarkennslu
Harpa Þorsteinsdóttir, uppeldis- og lýðheilsufræðingur
Fundarstjóri: Magnea Sverrisdóttir