Fræðslufundur um sáttmála SÞ um réttindi fatlaðs fólks

 Ávarp
Gissur Pétursson, ráðuneytisstjóri í félags- og barnamálaráðuneytinu
 Meginlínur og sagan á bakvið tilurð sáttmálans
Rannveig Traustadóttir, prófessor við HÍ
 Innslag frá notanda - Embla Guðrún Ágústsdóttir
 K A F F I H L É
 Stöðumat í upphafi árs 2020 – skýrsla íslenskra stjórnvalda um innleiðingu sáttmálans
Elísabet Gísladóttir, lögfræðingur í dómsmálaráðuneyti úr stýrihópi stjórnarráðsins um mannréttindi
 Innslag frá notanda - Brandur Bjarnason Karlsson
 Ákvæði sáttmálans um sjálfstætt líf
Erna Kristín Blöndal, skrifstofustjóri í félagsmálaráðuneytinu
 Innslag frá notanda - Rúnar Björn Herrera
 Ákvæði sáttmálans um menntun fyrir alla
Svandís Ingimundardóttir, skólamálafulltrúi sambandsins
  H Á D E G I S V E R Ð U R
 Innslag frá notanda - Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir
 Ákvæði sáttmálans um viðeigandi aðlögun
Sigurjón Unnar Sveinsson, lögmaður hjá ÖBÍ
 Innslag frá notanda - Þorsteinn Sturla Gunnarsson
 Ákvæði sáttmálans um aðgengi í víðum skilningi
Bergur Þorri Benjamínsson, formaður Sjálfsbjargar
 Hvaða þýðingu hefur lögfesting fyrir sveitarfélögin – faglega og fjárhagslega?
María Kristjánsdóttir, félagsþjónustufulltrúi sambandsins og
Tryggvi Þórhallsson, lögfræðingur á lögfræði- og velferðarsviði sambandsins
 Samantekt stjórnanda

Stjórnandi: Bryndís Snæbjörnsdóttir, formaður Landssamtakanna Þroskahjálpar

Fræðslufundurinn er haldinn með stuðningi félagsmálaráðuneytisins