Opið fyrir tilnefningar til íslensku menntaverðlaunanna

Viltu vekja athygli á framúrskarandi kennara, skólastarfi eða þróunarverkefni? Opnað hefur verið fyrir tilnefningar til íslensku menntaverðlaunanna. Umsóknarfrestur er til 1. júní 2021.