05. nóv. 2010

Sænska sveitarfélagið Mölndal leitar að samstarfsaðilum í ESB verkefni á sviði endurmenntunar

  • mynd-learning

Endurmenntunarstofnun Möndal auglýsir eftir samstarfsaðilum til að standa að verkefni sem fellur undir Leónardó sjóðinn. Nánari upplýsingar veitir Danuta Ciasnocha, International Coordinator,partnersearch.vuxenutb@molndal.se, í síma: + 46 (0)707 69 05 46. Í meðfylgjandi skjali er nánari lýsing á verkefninu.