18. des. 2013

Jólakveðja frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga

  • jolakvedja_2013-B

Starfsmenn Sambands íslenskra sveitarfélaga senda sveitarstjórnarmönnum og starfsmönnum sveitarfélaga góðar óskir um gleðilega jólahátíð og farsæld á nýju ári með þakklæti fyrir gott og gefandi samstarf á árinu sem er að líða.

Skrifstofa Sambands íslenskra sveitarfélaga, Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. og annarra samstarfsstofnana verður opin um jól og áramót sem hér segir:

  • Þorláksmessa frá 8:30-16:00
  • Aðfangadagur lokað
  • Gamlársdagur frá kl. 8:30-12:00