23. maí 2011

Gögn frá Orkuauðlindaráðstefnu aðgengileg

  • Raflínur

Gögn frá Orkuauðlindaráðstefnu sveitarfélaga, sem haldin var á Stóru Tjörnum 13. maí sl. eru nú aðgengileg hér á vef sambandins. Á ráðstefnunni flutti m.a. Kristján Möller erindi um verndar- og orkunýtingaráætlun og fulltrúar frá HS veitum og Orkuveitu Reykjavíkur fluttu einnig erindi. Þá sagði Gunnlaugur A. Júlíusson sviðsstjóri hjá sambandinu frá sköttum á vatnsaflvirkjanir í Noregi.

Gögn frá Orkuauðlindaráðstefnu.